Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 19

Bókbindarinn - 01.03.1960, Blaðsíða 19
BÓKBINDARINN 19 þykkt samhljóða á félagsfundi sama dag. A þeim fundi var einn- ig rætt um að í væntanlegum samningum yrði reynt að fá breytt ákvæði um greiðslu vegna veik- indaforfalla, þannig að greiðslur gengju til félagsins sem greiddi svo aftur félagsmönnum. Yrði þetta gert til að tryggja mönnum inneign þeirra við brottför frá fyr- irtæki. Á trúnaðarmannaráðsfundi 19. maí svo samþykkt að bera fram eftirfarandi kröfur: 1. 15% kauphækkun. 2. Að vinna falli niður eftir há- degi á laugardögum frá 1. okt- til febrúarloka. 3. Að meirihluti starfsmanna á vinnustað ráði hvort hádegis- verðar er neytt á vinnustað. 4. Að greiðsla vegna veikindadaga gangi til félagsins mánaðarlega, sem sjái um greiðslu til félags- manna. A fundinum var formanni og varaformanni falið að ræða við formann Hins ísl. prentarafélags um samvinnu við samningsgerð- ina. Þeirri samvinnu var þó sem fyrr hafnað af stjórn H.I.P. Fundur var síðan haldinn með bókbandsiðnrekendum og vísuðu þeir kröfum félagsins algerlega á bug, en samkomulag varð um að vísa málinu til sáttasemjara ríkis- ins. Eftir að vinnustöðvun hafði ver- ið boðuð frá og með 9. júní náðist svo samkomuleg á 5. fundi deilu- aðila með sáttasemjara, hinn 7. júní. Samkomulagið var svohljóð- andi: 1. Stofnaður verði lífeyrissjóður bókbindara þannig, að bók- bandsiðnrekendur greiði í sjóð- inn 6% — sex af hundraði — samningsbundins vikukaups þeirra starfsmanna sinna, sem samningur þessi tekur til, frá og með fyrstu útborgun kaups eftir samningsgerð þessa. — STYRKTARSJÓÐUR Efnahagsreikningur Eignir: Skuldabréf í Sogsvirkjun .................... Kr. 5.000.00 Veðskuldabréf Landsbankans ..................... — 3.000.00 —,,— Guðm. Gíslason .... Kr. 30.000.00 —Fríða Helgad................ — 12.000.00 —,,— Ásgeir Ármanns .... — 22.598.00 —„— Steingr. Arason ...... — 31.500.00 —,,— Helgi Kjartansson .... — 15.000.00 —„— Guðm. Þórhallsson .. — 13.500.00 —,,— Ólafur Tryggvason .. — 35.000.00 -------------- _ 159.598.00 Inneign í sparisjóðsbók nr. 48074 ........... — 28.671.28 Kr. 196.269.28 SJ^uIdir: Höfuðstóll frá fyrra ári ............................ Vextir af skuldabr.................... Kr. 9.793.00 Vextir af verðbr...................... — 975.00 Vextir af bankainnstæðu .............. — 650.42 Iðgjöld ............................... — 9.380.00 Kr. 175.470.86 — 20.798.42 Kr. 196.269.28 VINNUDEILUSJÓÐUR Efnalia&sreikningur Eignir: Happdrættisskuldabréf A.-fl Kr. 15.000.00 Happdrættisskuldabréf B.-fl — 5.000.00 Veðskuldabréf Helgi Helgason . Kr. 32.000.00 Veðskuldabréf Geir Þórðarson • 15.000.00 47.000.00 Inneign í sparisjóðsbók nr. 22171 . . Kr. 11.937.93 Inneign í sparisjóðsbók nr. 55300 . • 4.172.04 16.109.97 Kr. 83.109.97 S\uldir: Höfuðstóll frá fyrra ári ... Vextir af sparisjóðsinnstæðu Vextir af skuldabr.......... Happdrættisvinningur ....... Kr. 525.03 — 3.422.80 — 2.000.00 Kr. 77.162.14 — 5.947.83 Kr. 83.109.97

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.