Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 15

Bókbindarinn - 01.07.1961, Blaðsíða 15
BOKBINDARINN 15 Svanur Jóhannesson. En bar sem aðeins ein tillaga kom fram um bá: Grétar Sig- urðsson, sem aðalfulltrúa, og Guðmund Þorkelsson, sem vara- fulltrúa, urðu beir sjálfkjörnir. Kjörstj óm skipuðu: Guðgeir Jónsson, formaður, skipaður af A. S. í., Einar Sigurjónsson og Einar Helgason, k.iörnir af fé- lagsstjórn. Stjórn næsta tímabils Tillögunefnd um stjórnarkjör var kjörin á trunaðarmanna- ráðsfundi 12. janúar 1961. Kjörn- ir vom: Svanur Jóhannesson. Viðar Þorsteinsson, Einar Helga- son, Einar Sigurjónsson, og Geir Þórðarson. Nefndin hefur lokið störfum, og hafa menn beir, sem hún tilnefndi, orðið sjállfkjörnir, þar sem aðrar tillögur komu ekki jfram. í aðalstjórn verða þessir menn: Formaður Grétar Sig- urðsson, varaform. Guðmundur Þorkelsson, ritari Svanur Jó- hannesson og gjaldkeri Helgi Hrafn Helgason. í varastjórn verða bessir menn: Einar Sigur- jónsson, J. Guðmundur Gíslason, Stefán Jónsson og Viðar Þor- steinsson. SKULDIR: Framlag úr félagssjóði Iðgjöld .......... Kr. 100.000.00 — 14.589.00 Kr. 114.589.00 REKSTURS- OG EFNAHAGSREIKNINGUR ALRA SJÓÐA FÉLAGSINS Rekstursreikningur TEKJUR: Iðgjöld, sveinar ............. Kr. 43.815.00 Iðgjöld, stúikur ............ — 29.130.00 -----------------— Kr. 72.945.00 Vextir................................. — 41.883.73 Kr. 114.828.73 GJÖLD: Ýmis reksturskostnaður .................. Kr. 24.868.91 Gjafir og styrkir ............... — 3.916.30 Sjúkrastyrkur úr Styrktarsjóði........ — 1.650.00 Reksturshagnaður ....................... — 84.393.52 Kr. 114.828.73 Efnahagsreikningur EIGNIR: Höfuðstóll frá fyrra ári ............. Reksturshagnaður .................. SKULDIR: Félagssjóður '....... Styrktarsjóður .. . Vinnudeilusjóður Fánasjóður ........ Framasjóður Félagsheimilissjóður Kvennadeild Lánasjóður ...... Kr. 624 041.80 — 84.393.52 Kr. 708.435.32 Kr. 133.505 01 223.184.02 106.301.48 13.758.40 35.185.11 114.589.00 42.423 08 39.489.22 Kr. 708.435.32 Reykjavík, 24. febrúar 1960. Helgi Hrafn Helgason, gjaldkeri. Undirritaðir hafi endurskoðað og yfirfarið reikninga B. F. í. fyrir árið 1960, borið saman fylgiskjöl við bækur gjaldkera, talið verðbréf og peninga í sjóði og allt komið heim við bækurnar. Höf- um við því ekkert við reikningana að athuga. 21. marz 1961. Einar Sigurjónsson (sign.) Svanur Jóhannesson (sign.)

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.