Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 9

Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 9
FRÁ FÉLAGINU Reikningar B. F. I. fyrir árið 1961 FÉLAGSSJÓÐUR Iðgjöld ..... Vextir ...... Reksturshalli Rekstursreikningur 1961 T E K J U R: Kr. 24,079,00 — 7,208,97 — 13,010,66 Kr. 44,298,63 G J Ö L D : Akstur ................................ Kr. 1,551,00 Húsaleiga, hiti og ræsting .............. — 1,713,33 Auglýsingar ............................. — 1,487,80 Prentun ................................. — 1,702,40 Fundakostnaður .......................... — 768,00 Kostn. v. undirskr. samninga ............ — 2,274,25 Ritföng ................................. — 783,55 Þóknun til gjaldkera .................... — 2,500,00 Ýmis kostnaður .......................... — 1,782,10 -------------- Kr. Skattar til A. S. í.................... Kr. 2,810,00 Skattar til Fulltrúaráðs ................ — 562,00 14,562,43 — 3,372,00 Fjársöfnun A. S. í. í verkfallssjóð .:................ — 5,000,00 Halli á árshátíð ..................................... — 3,502,00 Gjafir ............................................... — 13,328,00 Kostnaður við Bókbindarann ........................... — 4.028,20 Afskrifuð skrifstofu áhöld ........................... — 506,00 Kr. 44,298,63 Efnahagsreikningur 1961 E I G N I R : Veðskuldabr. Rögnvaldur Sigurðss. kr. 40,000,00 —„— Geir Þórðarson ........ — 16,000,00 —„— J. Guðm. Gíslason .. — 5,000,00 —„— Guðm. Þórhallsson .. — 10,500,00 Lán til Lánasjóðs ............................. Víxill samþ. Eiríkur Magnússon ................ Hlutabréf í Alþýðubrauðgerð ................... Hlutabréf í Alþýðuhúsinu ...................... Ogreidd iðgjöld ............................... Skrifstofu áhöld ............................. Innieign hjá Isafoldarprentsm.................. Innieign hjá Prentsm. Hilmir .................. Innieign hjá Prentsm. Hólar ................... Sparisj. innistæða í bók nr. 1385 .... kr. 929,59 71,500,00 10,000,00 5,000,00 200,00 50,00 825,00 4,554,07 10,490,00 2,200,00 7,490,00 Y F I R L I T um störf félagsins. Frá aðalfundi 1961 til aðalfundar 1962. Um s. 1. áramót voru meðlim- ir félagsins 129, þar af 5 heiðurs- félagar. Starfandi sveinar voru 49, en aðstoðarstúlkur 75, þar af 13, sem unnu hálfan daginn. 1 erlendur bókbindari starfaði hér á s. 1. ári. 2 sveinar hafa gengið í félag- ið að loknu sveinsprófi. A stjórnartímabilinu voru haldnir 11 stjórnarfundir, 3 trún- aðarmannaráðsfundir, 4 félags- fundir og 7 samningafundir. Stjórn félagsins og trúnaÖarstörf. Aðalstjórn. A aðalfundi félagsins, sem haldinn var í Aðalstræti 12 hinn 28, marz 1961, var lýst stjórn- arkjöri. Menn þeir sem tillögu- nefnd um stjórnarkjör tilnefndi, urðu sjálfkjörnir, þar sem engin önnur tillaga kom fram. Þeir voru: Formaður: Grétar Sigurðsson. Varaform.: Guðmundur Þor- kelsson. Ritari: Svanur Jóhannesson. Gjaldkeri: Helgi H. Helgason. Varastjórn. I varastjórn tilnefndi nefndin þessa menn: Einar Sigurjónsson, J. Guð- mund Gíslason, Stefán Jónsson og Viðar Þorsteinsson. í 17. gr. félagslaganna segir að fyrsta varamann í stjórn þess skuli ávallt boða á stjórnarfundi. Hef- ur hann þar málfrelsi og tillögu- rétt og atkvæðisrétt í þeim mál- um er eingöngu varða sveina. Samkvæmt þessu hefur Einar Sigurjónsson tekið þátt í stjórn- arstörfum.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.