Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 10

Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 10
10 BÓKBIND ARINN Stjórn kvennadeildar. Á aðalfundi kvennadeildar fé- lagsins var Sigríður Bjarnadótt- ir kjörin formaður, og var 'hún jafnframt fimmti meðlimur í stjórn félagsins. Ásamt Sigríði voru í stjórn deildarinnar: Guð- rún Haraldsdóttir, ritari og Jó- hanna Þorleifsdóttir, gjaldkeri. Til vara: Jóhanna Jónsdóttir, Guðrún Snorradóttir og Jónína Sigurbergsdóttir. Sparisj. innistæða í bók nr. 39770 .. — 4,831,74 Sparisj. innistæða í bók nr. 11743 .... — 2,423,95 ---------------- kr. 8,185,28 Reksturshalli ..................................... — 13,010,66 kr. 133,505,01 S K U L D I R : Höfuðstóll frá fyrra ári ........................... kr. 133,505,01 kr. 133,505,01 Trúnaðarinannaráð. Stjórn og varastjórn félagsins auk stjórnar kvennadeildarinnar mynda trúnaðarmannaráð félags- ins, en varamenn í trúnaðar- mannaráð voru kjörnir á aðal- fundinum, Einar Guðgeirsson, Ólafur Tryggvason, Eysteinn Einarsson og Bragi Jónsson. Hrein eign kr. 120,494,35 STYRKTARSJÓÐUR Rekstursreikningur 1961 T E K J U R : Iðgjöld ......................................... kr. 8,872,00 Vextir af veðskuldabréfum ........................ — 8,740,00 Vextir af bankainnist............................. — 2,502,17 Endurskoðendur. Á aðalfundinum voru kjörnir endurskoðendur reikninga fé- lagsins fyrir árið 1961: Guðm. Þórhallsson og Magnús Ó. Magn- ússon. Til vara: Viðar Þorsteins- son og Einar Helgason. 1. maí ncfnd. Fulltrúi félagsins í 1. maí nefnd var kjörinn Svanur Jóhannesson. Iðnráð. Fulltrúi félagsins í Iðnráð Reykjavíkur var kosinn á þessu tímabili til næstu tveggja ára Svanur Jóhannesson og Einar Sigurjónsson til vara. Lífeyrissjóðurinn. Á stjórnarfundi 20. okt. 1961 voru kosnir fulltrúar í stjórn Lif- eyrissjóðs bókbindara. Þessir menn voru kosnir: Aðalmenn: Grétar Sigurðsson og Helgi H. Helgason. Varamenn: Svanur Jóhannesson og Einar Sigurjónsson. Endurskoðandi: Guðm. Þor- kelsson og Guðm. Þórhallsson til vara. Af hálfu Félags bókbandsiðn- rekenda eru í stjórninni þeir Að- alsteinn Sigurðsson, sem er form. sjóðsins, og Hafsteinn Guð- mundsson.Oddamaður er Guðjón Hansen tryggingafræðingur. — kr. 20,114,17 G J Ö L D : Greiddur sjúkrastyrkur ....................... kr. 4,800,00 Reksturshagnaður ............................. — 15,314,17 kr. 20,114,17 Efnahagsreikningur 1961 E I G N I R : Veðskuldabr. Ásgeir Ármannsson .. kr. 16,000,00 —„— Hörður Karlsson .... — 40,000,00 —„— Guðm. Gíslason .... — 20,000,00 —„— Guðm. Þórhallsson — 10,500,00 —„— Ólafur Tryggvason .. — 28,000,00 —„— Steingr. Arason .... — 24,500,00 —„— Grétar Sigurðsson . . — 40,000,00 —„— Viðar Þorsteinsson .. — 40,000,00 ---------------- kr. 219,000,00 Skuldabréf í Sogsvirkjun ......................... — 5,000,00 Skuldabréf í Veðdeild Landsbankans ............... — 3,000,00 Innieign í sparisj.b. nr. 48074 .................... — 11,498,19 kr. 238,498,19 S K U L D I R: Höfuðstóll frá fyrra ári ............ Varasjóður .......................... Reksturshagnaður .................... kr. 200,000,00 — 23,184,02 — 15,314,17 kr. 238,498.19

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.