Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 4

Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 4
Band á tímaritum IIL Þegar ég lofaði í síðasta árgangi „Bókbind- arans“ að koma með í stafrófsröð vantanalista í tímarit tók ég ekki nægilega með í reikn- inginn að þá yrði ég að vera viss í þessu fram á þennan dag, en einmitt seinnitíma verk hefi ég ekki brotið nægilega til mergjar. Það er sorglegt, en því miður satt, að frá 1828 að farið var að gefa út sjálfstæða bóka- skrá, hefir enginn stungið svo niður penna til skráningar á bókum, blöðum og tímarit- um að ekki mori allt í villum og vitleysum, og standa þó góðir menn að samningu sumra þeirra. Villurnar í ritaukaskrá Landsbóka- safnsins eru þó fyrir það, að prentsmiðjurn- ar hafa ekki skilað því sem þeim bar, og ekki byrjað fyrr en svo seint á að geta um hve mörg hefti eða númer væru af hverjum árgangi tímarita og blaða. Þegar svo ástandið er þannig eins og ég hefi lýst, er ekki von á góðu, engin skrá til sem hægt er að reiða sig á, einn veit þetta og annar hitt og svo hringjast menn á og spyrja og spyrja. Ég ætla hér að geta um nokkur vcrk sem ekki er gott að átta sig á, þó þau komi sjaldan og aldrei til innbindingar. Islandskc Maaneds Tidender 1773—76 I.—III. komu ekki titilblöð á I.—II. Lærdómslistafélags- ritið I,—XV. 1780—1798 XV. bindi kom titilblaðslaust. Minnisverð Tíðindi I,—III. 1796—1808 111. bindi kom titilblaðslaust. Stjórn B. F. I. fer með samninga í umboði deildarinnar og í samráði við stjórn hennar. Núverandi stjórn skipa: Form. Guðrún Haraldsdóttir. Ritari Helga Pálmadóttir. Gjaldkeri Jóhanna Þorleifsdóttir. Bókbindarinn óskar Kvennadeildinni til hamingju og árnar henni allra heilla í fram- tíðinni. S. J. Margvíslegt Gaman og Alvara I.—II. 1798 og 1818 I. kom titilblaðslaust. Þetta mundu nú þeir einir koma með í band sem vita hvernig það kom út. Dvöl I.—XV. 1933—1948. XI. XIV. og XV. komu án titilblaða. Skinfaxi 1909 — er með erfiðari tímaritum að átta sig á, X. kom titil- blaðslaust XII. árið líka og aðeins 9 númer. XVI. árið kom ekki, en titilblað og efnisyfir- lit á XV. merkt XVI. Til þess að bæta kaup- endum upp XVI. árið komu þeir með XX. árið tvisvar 1928 og 1929 en fyrra árið 1928 er merkt XIX. á titilblaði. I lelgi Tryggvason . . . Og nú ætla ég að sýna þér það, sem ég er svo stoltur af — þókasafnið mitt. (Bokþinderi Arbetaren).

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.