Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 11
BOKBINDARINN
11
FÉLAGSHEIMILISSJÓÐUR
Efnahagsreikningur
E I G N I R :
Veðskuldabr. Einar Sigurjónsson .. kr. 15,000,00
—„— Logi Jónsson ........ — 14,000,00
—„— Tryggvi Sveinbjörnss. — 36,000,00
—„— Ari Gíslason ........ — 14,000,00
—„— Ari Gíslason ........ — 15,000,00
—„— Einar Helgason .... — 20,000,00
-------------- kr. 114,000,00
Innieign í sparisjóðsbók nr. 28590 ........ — 23,657,00
kr. 137,657,00
S K U L D I R :
Höfuðstóll frá fyrra ári ........................ kr. 114,589,00
Vextir af skuldabr................... kr. 6,830,00
Vextir af bankainnistæðu .............. — 1,211,00
Iðgjöld ............................... — 15,027,00
________________ kr. 23,068,00
kr. 137,657,00
FRAMASJÓÐUR
Efnahagsreikningur
E I G N I R :
Veðskuldabr. Eysteinn Einarsson ............... kr. 6,000,00
—„— Einar Guðgeirsson ................ — 30,000,00
Innistæða í sparisjóðsbók nr. 71878 ............ — 3,337,25
kr. 39,337,25
S K U L D I R :
Höfuðstóll frá fyrra ári ........................
Varasjóður ......................................
Iðgjöld ............................. kr. 2,218,00
Vextir af bankainnistæðu .............. — 1,294,14
Vextir af veðsk.br..................... — 640,00
kr. 30,000,00
— 5,185,11
kr. 4,152,14
kr. 39,337,25
VINNUDEILUSJÓÐUR
Efnahagsreikningur
E I G N I R :
Happdrættisskuldabr. A. fl......................
Happdrættisskuldabr. B fl.......................
Veðskuldabr. Helgi Helgason .... kr. 24,000,00
—„— Geir Þórðarson ....... — 12,000,00
—„— Einar Helgason ....... — 10,000,00
kr. 15,000,00
kr. 5,000,00
kr. 46,000,00
— 30,000,00
Sjóðurinn er tekinn til starfa og
hefur auglýst eftir umsóknum
um lán til húsbygginga eða til
kaupa á íbúðarhúsnæði.
Trúnaðarmenn á vinnustöðum.
Svanur Jóhannesson, Bókfelli.
Magnús O. Magnússon, Eddu.
Birgir Jónsson, Félagsbókband.
Einar Sigurjónsson, Gutenberg.
Asgeir Armannsson, Hilmi.
Stefán Jónsson, Hólum.
Geir Þórðarson, ísafold.
Ari Gíslason, Leiftri.
Hörður H. Karlsson, Nýja
bókbandinu.
J. Guðm. Gíslason, Prentsm.
Hafnarfjarðar.
Viðar Þorsteinsson, Sveinabók-
bandinu.
Lárus Zóphoníasson, Vélabók-
bandinu, Akureyri.
Endurskoðun á lögum um iðn-
skóla og iðnfræðslu.
Iðnfræðslunefnd 1961 hefur
leitað eftir tillögum frá B. F. í.
varðandi endurskoðun á iðn-
fræðslulögunum og reglugerðir
vatöandi hana.
A stjórnarfundi 18. jan. s. 1.
var skipuð nefnd til að athuga
þetta mál og eru þessir menn
í nefndinni: Guðgeir Jónsson,
Einar Sigurjónsson og Einar
Helgason.
Listasafn A. S. í.
A. S. I. hefur nú ráðist í það
verkefni að byggja hús yfir
listaverkagjöf Ragnars Jónsson-
ar. Gjöfinni fylgdi sú tilkynn-
ing, að ásamt henni væru gef-
in 5000 eint. af listaverkabók
og að andvirði hennar eigi að
renna til safnhússbyggingar.
Safnstjórnin hefur nú skipulagt
áskrifendasöfnun og er B. F. f.
ætlað að sjá um sölu 25 eint.
A stjórnarfundi 18. jan. var
Svanur Jóhannesson skipaður
umboðsmaður safnstjórnar á
félagssvæði B. F. í.
Kjaramál.
Samningarnir.
Félagið hafði lausa samninga
frá því 1. júní 1960 — 1. júlí
1961. Engar kröfur voru gerð-
Víxill samþ. Geir Þórðarson