Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 13

Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 13
BÓKBINDARINN 13 LÁNASJÓÐUR Reksturs- og efnhagsreikningur 1961 T E K J U R : Greitt upp í lán ................................ kr. 29,850,00 Útistandandi í lánum ............................ — 51,143,56 Vextir af bankainnistæðu ........... kr. 139,85 Vextir af lánum .................... — 3,533,66 --------------- — 3,673,51 kr. 84,667,07 G J Ö L D : Lán frá fyrra ári .................. Ný lán ........................... Ógreiddir vextir ................... Reksturshagnaður ................... kr. 36,958,90 — 42,400,00 — 1,634,66 — 3,673,51 kr. 84,667,07 E I G N I R : Útistandandi í lánum ............................... kr. 51,143,56 Innistæða í sparisjóðsb. nr. 2503 .. kr. 1,103,61 Innistæða í sparisjóðsb. nr. 5742 .. — 915,56 ------------------- — 2,019,17 kr. 53,162,73 S K U L D I R : Höfuðstóll frá fyrra ári ....................... kr. 39,489,22 Lán úr Félagssjóði ............................. — 10,000,00 Reksturshagnaður ............................... — 3,673,51 kr. 53,162,73 REKSTURS- OG EFNAHAGSREIKNINGUR ALLRA SJÓÐA FÉLAGSINS Rekstursreikningur T E K J U R : Iðgjöld sveinar .......................... kr. 44,360,00 Iðgjöld stúlkur .......................... — 30,775,00 ------------------ kr. 75,135,00 Vextir .................................................. — 42,941,18 kr. 118,071,18 G J Ö L D : Ýmis reksturskostnaður ............................ kr. 14,562,43 Skattar ............................................. — 3,372,00 Halli á árshátíð .................................... — 3,502,00 Gjafir ............................................. — 13,328,00 Kostnaður v. Bókbindarann ........................... — 4,028,00 H. í. P. 2 menn og B. F. í. 2 menn, en þeir voru, Grétar Sig- urðsson og Helgi H. Helgason. Ekki miðaði neitt í samkomu- lagsátt í deilunni. Félagsfundur 13. júní sam- þykkti eftirfarandi tillögu: „Félagsfundur haldinn í Eddu- húsinu 13. júní 1961 heimilar stjórn og trúnaðarmannaráði fé- lagsins, að boða vinnustöðvun þegar henta þykir.“ Samningafundur var svo hald- inn 14. júní og buðu atvinnu- rekendur þá upp á sáttatilboð sáttasemjara ríkisins, sem þá var 6% kauphækkun, en því var hafnað. A trúnaðarmannaráðsfundi 19. júní var svo samþykkt að fela stjórn félagsins að boða vinnu- stöðvun þegar henta þætti. Síðan voru haldnir 3 fundir og alltaf miðaði frekar í áttina til samkomulags og á 7. fundin- um með deiluaðilum náðist sam- komulag sem er fólgið í eftir- farandi breytingum á samningi félagsins við atvinnurekendur. 1. Við 2. gr. Kauptaxtinn hækkar um 13%. Kauplið- irnir: Aðstoðarstúlkur, yngri en 16 ára falla niður, svo og 1. liður, stúlkur eldri en 16 ára. I stað IV2 ár komi 1 ár, í stað 5 ár. kemur 3 ár og í stað 7 ár kemur 5 ár. Nemendur á 1. ári fái 35% á 2. ári 40% og á 3. ári 50%, á 4. ári 60% af samings- bundnu kaupi sveina. — Kaup þeirra, sem vinna vaktavinnu, skal vera 5% hærra en að ofan greinir. — Akvæði um verðlagsupp- bót fellur niður. 2. Við 3. gr. Aukavinna greið- ist með 100% miðað við 8 stunda vinnudag. % frá- dráttur skv. 10. gr. reiknast á sama hátt 100%. 3. Við 6. gr. í stað 25 ár kemur 21 ár. 4. Við 8. gr. Ákvæði um Líf- eyrissjóð bókbindara verði orðuð um í samræmi við breyttar aðstæður. 5. Við 10. gr. Við bætist: „ef

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.