Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 12

Bókbindarinn - 01.03.1962, Blaðsíða 12
12 BÓKBINDARINN ar fyrst í stað, þar sem ætlunin var að hafa samflo+ með öðrum verkalýösiélögum. Á stjórnarfundi 16. maí 1961 var gert uppkast að kröfum sem voru að mestu samhljóða kröf- um H.Í.P. Þær voru þessar: 1) Að vinna falli niður eftir hádegi á laugardögum frá 1. okt. — janúarloka. 2) 20% kauphækkun. — 10% hærra kaup í vaktavinnu. Þrír fyrstu kauptaxtar að- stoðarstúlkna falli niður og í stað IV2 ár komi 1 ár, í í stað 5 ár komi 3 ár og í stað 7 ár komi 5 ár. — Nemakaupið verði 40, 50, 60 og 70% af sveinakaupi. 3) Öll aukavinna verði greidd með 100% álagi. Teknar skuli upp viðræður um ákvæðisvinnu. 4) Sumarleyfi verði 24 virk- ir dagar fyrir þá sem hafa starfað í 25 ár eða lengur og 21 dagur fyrir þá sem hafa starfað í 20 ár. 5) Ónotaða veikindadaga geri vinnuveitandi upp um hver áramót og greiði þá til B. F. I., sem síðan færir þá í reikning viðkomandi fé- lagsmanns í sjúkrasjóði fé- lagsins. 6) Aftan við 10. grein bætist: , „ ef um hálfa stund eða meira er að ræða á viku.“ 7) Hækki verðlag um 3%, falli úr gildi kaupgjalds- ákvæði samningsins. Kröfur þessar voru síðan sam- þykktar á félagsfundi 24. maí. 8. júní var síðan haldinn fund- ur með bókbandsiðnrekendum og skiptst á skoðunum um ýmis atriði í kröfunum. Þá varð sam- komulag um að halda annan fund 12. júní og sameina samn- inganefndir prentara og bók- bindara annars vegar og prent- smiðjueigenda og bókbandsiðn- rekenda hins vegar. Á samningafundinum 12. júní, sem var fjölmennur, alls 17 manns, tókst þetta og var nú fækkað í nefndum þannig, að atvinnurekendur höfðu 4 menn, Innieign í sparisjóðsbók nr. 55,300 .. — 12,452,57 Innieign í sparisjóðsbók nr. 22171 .. — 22,633,25 ----------------- — 35,085,62 kr. 131,085,62 S K U L D I R : Höfuðstóll frá fyrra ári ....................... kr. 106,301,48 Iðgjöld ............................ kr. 18,784,00 Vextir af bankainnistæðu ............ — 2,645,14 Vextir af veðskuldabréfum ........... — 3,350,00 ---------------- — 24,784,14 kr. 131,085,62 KVENNADEILD Efnahagsreikningur E I G N I R : Veðskuldabr. Valgerður Valdem.d. kr. 12,000,00 —„— Jórunn Óskarsd....... — 8,000,00 —„— Jóna Valdimarsd. .. — 3,000,00 ----------------- kr. 23,000,00 Innistæða í sparisjóðsbók nr. 19130 ................ — 29,513,63 kr. 52,513,63 S K U L D I R : Höfuðstóll frá fyrra ári ....................... kr. 42,423,08 Iðgjöld ............................ kr. 6,155,00 Vextir af veðskuldabréfum ............ — 2,825,00 Vextir af bankainnistæðu ............. — 1,110,55 ---------------- — 10,090,55 kr. 52,513,63 F Á N A S J Ó Ð U R Efnah agsreikningur E I G N I R : Innistæða í sparisjóðsbók nr. 11587 kr. 14,664,10 kr. 14,664,10 S K U L D I R : Höfuðstóll frá fyrra ári ...................... kr. 13,758,40 Vextir af bankainnistæðu ...................... — 905,70 kr. 14,664,10

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.