Fjarðarpósturinn - 29.03.2012, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 22. mars 2012
Komdu í bragðgóða skemmtun!
Kíktu á matseðilinn á
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
12
-3
2
Flatahrauni 5a Hfj. • 555 7030
Opið alla dag kl. 11-22
..eða tandoori
Munið
krakkamatseðilinn
Slökkviliðsmenn á höfuð
borgarsvæðinu hafa undanfarið
verið á námskeiðum til að
kynna sér aðferðir fyrir blinda
við að rata og átta sig á um
hverfinu, m.a. með notkun hvíta
stafsins. Kenndar eru leiðir við
að skynja hljóð og rými með
nýjum aðferðum sem geta
komið sér vel við reykköfun. Í
öllum æfingum hvort sem það
eru reykköfunaræfingar eða
blindrabolti eru slökkviliðs
mennirnir alveg blindaðir.
Námskeiðin eru samstarfs
verkefni Slökkviliðs höfuð
borgar svæðisins og Þjónustu
og þekkingarmiðstöðvar fyrir
blinda, sjónskerta og daufblinda
einstaklinga og eru haldin í
kjölfar þess að fulltrúar beggja
sóttu námskeið í Búdapest í
Ungverjalandi í lok síðasta árs
og fengu þjálfun í leiðsögutækni,
áttun og umferli blindra. Um er
að ræða aðferð sem hefur verið
þróuð af Blindraskólanum í
Búdapest í samvinnu við
Slökkvi lið Búdapestborgar eftir
að slökkviliðsmenn þar létu lífið
þegar þeir fundu ekki útleið á
eldstað.
Áhersla er lögð á verklegar
æfingar til að átta sig á umhverfi,
stærð rýmis, leiðum til að kanna
svæði og notkun hvíta stafsins
sem hjálpartæki fyrir slökkvi
liðsmenn í reykköfun. Verkefnið
er unnið með stuðningi frá
Landskrifstofu Menntaáætlunar
ESB sem veitti styrk til verk
efnisins.
Allir starfsmenn SHS sækja
þetta námskeið sem hefur allt
farið fram í Hafnarfirði. Bókleg
námskeið hafa verið á slökkvi
stöðinni Skútahrauni og verk
legar æfingar í Engi dalsskóla og
íþróttahúsinu við Strand götu.
Slökkviliðsmenn læra notkun
hvíta stafsins við reykköfun
Reykköfunaræfing með hvíta stafnum í Íþróttahúsinu við Strangötu.
Það þótti góð æfing að splia
blindaðir blindrabolta í
Engidalsskóla.
Á morgun, föstudag kl. 19.30
mætast meistaraflokkar karla
FH og Hauka í handbolta á
Ásvöllum. Er þetta síðasti
leikurinn í úrvalsdeild karla en
við tekur úrslitakeppni fjögurra
liða.
Það er jafnan mikill hama
gangur þegar þessi lið mætast
og Hafnfirðingar ættu að geta
notið ágætisskemmtunar ef þeir
mæta á Ásvelli á morgun.
Haukar deildarmeistarar
Haukar tróna á toppnum og
og hafa tryggt sér deildar meist
ara titilinn og FH, sem er nú í
öðru svæði og hefur líka tryggt
sér þátttökurétt í úrslita keppn
inni.
Haukar og FH
mætast á morgun
Bæði liðin komin í úrslitakeppnina
Úr leik FH og HK. Til gaman
má geta að ruðningur var
dæmdur á FH-inginn.
Haukar hafa leikið vel í vetur og uppskera samkvæmt því.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n