Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.04.2013, Side 28

Fjarðarpósturinn - 24.04.2013, Side 28
28 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 24. apríl 2013 1966 - 2011 45 ÁRA styrkir barna­ og unglingastarf SH Sundstund gefur gull í mund 30 ára Stofnuð 1983 Viðgerðir fyrir öll tryggingafélög Suðurhrauni 2 Garðabæ sími 554 4060, fax 554 4061 versus@simnet.is Bílaspítalinn · Kaplahrauni 1 · Hafnarfirði · Sími: 565 4332 · bsp@bsp.is tjónaskoðun TÍMAREIMAR • BREMSUR • BILANAGREINING • OLÍUSKIPTI ásamt öllum almennum bílaviðgerðum Tjónaviðgerðir fyrir öll tryggingafélögin Fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna í þriggja manna menningar­ og ferðamálanefnd bæjarins leggja til að gengið verði til viðræðna við Gaflara­ leikhúsið um áfram haldandi samstarf við Hafnar fjarðarbæ um rekstur leikhúss og leik­ listar tengdrar starfsemi. Þau nýmæli eru að fulltrúarnir vilja að samið verði við Gaflara­ leikhúsið um afnot og umsjón með húsnæði Bæjar bíós. Full­ trúar Samfylkingar og Vinstri grænna mæla því ekki með fram lengingu samnings við Kvikmyndasafn Íslands um umsjón Bæjarbíós, en leggja áherslu á safninu verði tryggð afnot af aðstöðu í húsinu til sýningarhalds. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá og lagði fram bókun þar sem kom fram að fulltrúinn telur tillöguna ótímabæra þar sem hvorki liggi fyrir raunhæf kostnaðaráætlun né sam komu­ lag við núverandi notendur húss ins, Kvikmyndasafn Ís ­ lands. Nefndin er hins vegar einhuga um að gengið skuli til samninga um áframhaldandi sam starf við Gaflaraleikhúsið um rekstur leikhúss og leik­ listar starfsemi í Hafnarfirði. Menningar­ og ferða mála­ nefnd vísaði þessari tillögu til bæjarráðs til umfjöllunar. Er lendur Sveinsson, for­ stöðu maður Kvikmyndasafns Íslands sagði í samtali við Fjarð ar póstinn að þessar til­ lögur komi honum verulega á óvart eftir þá fundi sem hann hafi átt með nefndinni. Sagði hann sína skoðun að leiklistar­ starfsemi fari ekki saman með kvikmynda sýn ingum og það hafi verið haft í huga í upphafi. Bæjarbíó er ekki í góðu ástandi, húsið lekur, aðstaða bak sviðs er í mjög löku ástandi. Staða kvikmyndasýninga er því í óvissu í Hafnarfirði en málið á eftir að fara fyrir bæjarráð í næstu viku. Vilja taka Bæjarbíó af Kvikmyndasafninu Vilja þó tryggja safninu áframhaldandi sýningartíma í bíóinu Þórarinn Guðnason fyrrum forstöðumaður og Erlendur Sveins son núverandi forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands í Bæjarbíói. 30 milljónir í gang stéttir Þar sem álagning fasteigna­ skatts var hærri en gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun 2013 hefur svigrúm myndast í fjár­ mögnun við gerð og frágangs stétta á Völlum 6 og Áslandi II I og framkvæmdum við þær verður flýtt inn á þetta ár. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.