Prentarinn - 01.03.2000, Qupperneq 2

Prentarinn - 01.03.2000, Qupperneq 2
Látnir félagar Sigríður Jónsdóttir, fædd 11. júlí 1919. Varð félagi 1. janúar 1948. Hún starfaði við aðstoðarstörf í bók- bandi í prentsmiðjunni Eddu frá 1948 þar til hún lét af störfum 1987 sökum aldurs. Sigríður lést 23. des- ember 1999. Guðmundur Ægir Aðalsteinsson, fæddur 29. apríl 1941. Varð félagi 3. október 1966. Guðmundur hóf nám í prentun í prentsmiðjunni Hólum 1962 og tók sveinspróf í mars 1967 og sveinspróf í offsetprentun 1969. Guðmundur starfaði ýmist við iðn sína eða var til sjós, þar til hann lét af störfum sökum heilsubrests, hann starfaði m.a. í Litbrá, Offsetprenti, Borgarprenti, Prenthúsinu, Hagprenti og Odda. Guðmundur lést 27. des- ember 1999. Soffía Þóra Þorsteinsdóttir, fædd 9. júlí 1912. Varð félagi 19. júní 1934. Soffía starfaði við aðstoðar- störf í ísafoldarprentsmiðju frá 1934 þar til hún lét af störfum sökurn ald- urs. Soffía lést 24. febrúar 2000. Quickmaster Dl 46-4 prentvélin sem þessi útgáfa af Prentaranum er prentuð í er ein af 750 slíkum í heiminum í dag. Heidelberg kynnti þessa vél á Drupu 1996 og á Imprinta 1998 kynntu þeir samskonar tækni fyrir Speedmaster 74, en hún byggist á silikonplötum frá bandaríska fyrirtækinu Presstek. Það eru 16 lazergeislar sem lýsa hverja plötu fyrir sig og eru plötumar staðsettar við hverja litaeiningu. Prentvélin prentar fjóra liti í einu og notar þurroffset farva, þ.e. hún notar ekki vatn eins og hefðbundin offsetprentvél. Hönnun prentvélarinnar er athygli verð því hún er ekki eins og hefðbundin prentvél. Hún byggist á „satellite construction“ setn Heidelbergmenn kjósa að kalla. Það er einn stór vals sem grípur blaðið og sleppir því ekki fyrr en blaðið hafnar f frálaginu. Farvaeiningamar fjórar snúast á „braut“ um þennan stóra vals og skila farvanum á blaðið. Þetta kerfi þar sem blaðinu er ekki sleppt gerir það að verkum að engin tognun er í pappímum sem og að ekki er notað vatn. Stóri valsinn snýst 2500 snúninga og tekur fjögur blöð í einu og skilar því 10.000 blöðum á klukkutíma. 2 ■ PRENTARINN Kosning tormanns og stjórnar Framboðsfrestur til formannskjörs rann út 7. janúar aðeins eitt framboð barst og er því nú- verandi formaður Sæmundur Ámason sjálf- kjörinn til næstu tveggja ára. Framboðsfrestur til stjómarkjörs fyrir kjör- tímabilið 2000-2002, rann út þann 8. febrúar. Að þessu sinni barst aðeins einn listi og var því sjálfkjörið. Uppástungur bámst um 3 félags- Sœmundur menn til setu í aðalstjóm og 3 til varastjómar. I framboði til aðalstjómar vom: Georg Páll Skúlason, Pétur Ágústsson og Páll R. Pálsson. Til varastjómar: Ólafur Emilsson, María H. Krist- insdóttir og Páll Svansson. Georg Pétur Páll R. Stjórn: Sæmundur Ámason formaður Bragi Guðmundsson, IP- Prentþjónustunni Georg Páll Skúlason, FBM Ólafur Öm Jónsson, Odda Páll Reynir Pálsson, Odda Pétur Ágústsson, Odda Þorkell S. Hilmarsson, Steindórsprenti-Gutenberg Varastjórn: Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, Morgunblaðinu Stella F. Sigurðardóttir, Stefán Ólafsson, Morgunblaðinu Ólafur Emilsson, FBM María H. Kristinsdóttir, Páll Svansson, Frjálsri fjölmiðlun Trúnaðarráð: Anna Helgadóttir, Steindórsprenti-Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Leturprenti Hallgrímur Helgason, ÍP- Prentþjónustunni Heiðar Már Guðnason, Morgunblaðinu Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Odda Ingibjörg Jóhannsdóttir, Prentsm. Hafnarfjarðar Jón K. Ólafsson, Morgunblaðinu Marinó Önundarson, Hjá GuðjónÓ Ólafur Emilsson, FBM Ólafur H. Theódórsson, Miðaprentun Páll Heimir Pálsson, Ásprenti/POB Páll Svansson, Frjálsri fjölmiðlun Sigríður St. Björgvinsdóttir, Offsetþjónustunni Sigurður Valgeirsson, Grafík Stefán Ólafsson, Morgunblaðinu Stefán Sveinbjömsson, Prentmeti Tryggvi Þór Agnarsson, Plastprenti Varamenn: Sigrún Karlsdóttir, Odda Jón Ól. Sigfússon, Ásprenti/POB Svanur Jóhannesson Guðrún Guðnadóttir

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.