Prentarinn - 01.03.2000, Blaðsíða 8

Prentarinn - 01.03.2000, Blaðsíða 8
u félag bókagerðar- manna STJORNAR FRM TIL AÐALFUNDAR 2000 3. Lagabreytingar effyrir Hggja- 4. Stjómarskipti. 5. Kosning tveggja endurskoð- enda og tveggja til vara. 6. Kosning sex manna ífrœðslu- nefnd. 7. Kosning ritstjóra. 8. Kosning fulltrúa ífulltrúaráð Sameinaða lífeyrissjóðsins. 9. Nefndakosningar. 10. Önnur mál. Aðalfundur er löglegur sé lög- lega til hans boðað og hann sitja eigi færri en 35 félagsmenn, þar af meirihluti stjómar. Verði aðal- fundur ekki löglegur vegna fá- mennis, skal boða til nýs fundar á sama hátt, með þriggja daga fyr- irvara og er sá fundur lögmætur hversu fáir sem sækja hann. Öll- um félagsmönnum má vera ljóst að á aðalfundum er hægt að taka stefnumarkandi ákvarðanir fyrir félagið. Það er því mikilvægt að sem flestir mæti. Þeir félagsmenn sem ekki mæta, fela þeim sem mæta ákvörðunarvaldið. Yfirlit yfir starfsemi Félags bókagerðarmanna 1999-2000 Boðað er til aðalfundar Félags bókagerðarmanna þriðjudaginn 4. apríl 2000, kl. 17.00, á Grand Hótel, Reykjavík. Um aðalfund félagsins segir m.a.: Aðalfund skal halda f mars- eða aprílmánuði ár hvert og skal stjóm félagsins boða til hans með minnst viku fyrirvara í tveimur fjölmiðlum hið minnsta og á vinnustöðum félagsmanna. Greina skal skýrlega í fundarboði dagskrá fundarins og skal einkum geta lagabreytinga ef fyrirhugað- ar eru. Aðalfundur fer með æðsta vald í málefnum félagsins, nema gerð sé lögleg undantekning þar á. Dagskrá aðalfundar skal vera: 1. Starfsskýrsla stjómar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt. 2. Lagtfram yfirlit yfir reikn- inga félagsins og sjóði þess til samþykktar. ÁRITUN STJÓRNAR Stjóm Félags bókagerðarmanna staðfestir hér með ársreikning félagsins fyrir árið 1999 með undirritun sinni. Reykjavik, 6. mars 2000. Stjórn: 8 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.