Prentarinn - 01.03.2000, Page 9
ÁRITVN ENDURSKOÐENDA
Við höfum endurskoðað ársreikning Félags bókagerðarmanna og sjóði í vörslu þess fyrir árið 1999.
Ársreikningurinn hefur að geyma reksirarreikninga, efnahagsreikninga og sjóðstreymi ásamt skýringum og
sundurliðunum nr. 1 - 28.
Endurskoðað var í samræmi við góða endurskoðunarvenju. Samkvæmt því ber okkur að skipuleggja og haga
endurskoðuninni þannig að nægjanleg vissa fáist um að ársreikningurinn sé í aðalatriðum án annmarka.
Endurskoðunin felur í sér athuganir á gögnum mcð úrtakskönnunum til að sannreyna Qárhæðir og upplýsingar
sem koma fram í ársreikningnum. Endurskoðunin felur einnig í sér athugun á þeim reikningsskilaaðferðum og
matsreglum sem notaðar eru við gerð ársreikningsins og mat á framsetningu hans í heild. Við teljum að
endurskoðunin sé nægjanlega traustur grunnur til að byggja álit okkar á.
Það er álit okkar að ársrcikningurinn gefi glögga mynd af rekstri félagsins og sjóða þess á árinu 1999, efnahag
31. desember 1999 og breytingu á handbæru fé á árinu 1999 í samræmi við lög félagsins og góða
reikningsskilavenju.
Reykjavík, 6. mars 2000.
DFK Endurskoðun
ar M. Erlingsson(r)
löggiltur endurskoðandi.
ÁRITUN FÉLAGSKJÖRINNA ENDURSKOÐENDA
Við undirritaðir, félagskjömir endurskoðendur Félags bókagcrðarmanna, höfum yfirfarið ársreikning félagsins
fyrir árið 1999 og leggjum til að hann verði samþykktur.
Reykjavík, 6. mars 2000.
1
STJÓRN OC TRÚNAÐARRÁÐ
Eins og lög félagsins mæla fyr-
ir um sér stjómin um rekstur fé-
lagsins milli aðalfunda. Eftir aðal-
fund 1999 skipti stjóm þannig
með sér verkum að varaformaður
er Georg Páll Skúlason, ritari Pét-
ur Agústsson, gjaldkeri Olafur
Öm Jónsson og meðstjómendur
þeir Bragi Guðmundsson, Ólafur
Emilsson og Þorkell S. Hilmars-
son. Varastjóm skipa þau Vigdís
Ósk Sigurjónsdóttir, Stella F. Sig-
urðardóttir, Stefán Ólafsson og
Bjöm Guðnason. Bjargey Gísla-
dóttir fór til annarra starfa á kjör-
tímabilinu og sagði af sér í stjóm
og tók Ólafur Emilsson sæti
hennar í aðalstjóm. Formaður er
Sæmundur Amason.
Frá síðasta aðalfundi hefur
stjómin haldið 24 stjómarfundi
þar sem tekin hafa verið fyrir
fjölmörg mál og málaflokkar.
Eins og nærri má geta er hér um
að ræða mál sem þarfnast mis-
mikillar umfjöllunar allt frá því
að vera einföld afgreiðslumál til
stærri og viðameiri mála, sem þá
gjaman em tekin fyrir á fleiri en
einum fundi sem er æskilegt og
nauðsynlegt þegar um mikilvæg
og vandmeðfarin mál er að ræða.
Reglulegir stjómarfundir em
haldnir hálfsmánaðarlega, og oft-
ar ef þörf krefur.
TRÚNAÐARRÁÐ
Eftirtaldir félagsmenn skipa
trúnaðarráð FBM til 31. október
2000.
Aðalmenn: Anna Helgadóttir,
Gutenberg, Burkni Aðalsteinsson,
Leturprenti, Hallgrímur Helgason,
ísafold, Heiðar Már Guðnason,
Morgunblaðinu, Helgi Jón Jóns-
son, Graffk, Hinrik Stefánsson,
Odda, Ingibjörg Jóhannsdóttir,
Flatey, Marinó Önundarson, Guð-
jónÓ, Ólafur Emilsson, skrifstofu
FBM, Ólafur H. Theódórsson,
Miðaprentun, Páll Heimir Páls-
son, Ásprenti/POB, Páll R. Páls-
son, Odda, Páll Svansson, Frjálsri
fjölmiðlun, Sigríður St. Björg-
vinsdóttir, Offsetþjónustunni, Sig-
urður Valgeirsson, Grafík, Stefán
Ólafsson, Morgunblaðinu, Stefán
Sveinbjömsson, Prentmeti og
Tryggvi Þór Aðalsteinsson, Plast-
prenti.
Varamenn: Jón K. Ólafsson,
Morgunblaðinu, Sigrún Karlsdótt-
ir, Odda, Jón Ól. Sigfússon, Ás-
prenti/POB, Svanur Jóhannesson
og Guðrún Guðnadóttir.
Óskar Hrafnkelsson baðst und-
an setu í trúnaðarráði og sagði af
sér á starfsárinu.
Frá síðasta aðalfundi hafa verið
haldnir 6 fundir í trúnaðarráði þar
sem fjallað hefur verið um ýmis
mál félagsins.
KOSNING FORMANNS
OG STJÓRNAR
Framboðsfrestur til formanns-
kjörs rann út 7. janúar. Aðeins eitt
framboð barst og er því núverandi
fonnaður Sæmundur Ámason
sjálfkjörinn til næstu tveggja ára.
Framboðsfrestur til stjómar-
kjörs fyrir kjörtímabilið
2000-2002 rann út þann 8. febrú-
ar. Að þessu sinni barst aðeins
einn listi og var því sjálfkjörið.
PRENTARINN ■ 9