Prentarinn - 01.03.2000, Síða 10

Prentarinn - 01.03.2000, Síða 10
REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1999 Skýr. 1999 1998 Rekstrartckjur: Félagsgjöld 19.913.186 19.396.560 Tckjur af orlofsheimilum 13 7.281.057 6.783.946 Tekjur af fasteign og jörð 14 1.480.000 1.054.000 Höfundarlaun 6.995 555.244 Rckstrartekjur samtals 28.681.238 27.789.750 Rckstrargjöld : Kostnaður Félagssjóðs 15 16.677.300 15.706.551 Kostnaður Styrktar-og tryggingasjóðs 16 1.204.150 1.033.975 17 8.922.654 6.062.209 Húsnæðiskostnaður 18 1.524.466 1.031.333 Afskriftir 2,9 1.258.275 1.106.576 Rckstrargjöld samtals 29.586.845 24.940.644 Rckstrarhagnaður (-tap) (905.607) 2.849.106 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld): Vaxtatekjur og verðbætur 3,23 2.865.563 2.200.682 Vaxtagjöld 3,24 (385.382) (218.658) Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga 2 (1.785.876) (353.283) Arður af hlutabréfum 25 528.075 372.145 Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) 1.222.380 2.000.886 Hagnaður ársins 316.773 4.849.992 Ráðstöfun hagnaðar: Til höfuðstóls Styrktar- og tryggingasjóðs 5 (105.488) 3.213.239 Til höfuðstóls Orlofssjóðs 5 173.799 2.068.134 Til höfuðstóls Félagssjóðs 5 248.462 316.773 (431.381) 4.849.992 Uppástungur bárust um 3 félags- menn til setu í aðalstjóm og 3 til varastjómar. I framboði til aðal- stjómar vom: Georg Páll Skúla- son, Pétur Agústsson og Páll R. Pálsson. Til varastjómar: Ólafur Emilsson, María H. Kristinsdóttir og Páll Svansson. FUNDIR Frá síðasta aðalfundi hefur ver- ið einn félagsfundur, þann 22. janúar, og einn félagsfundur var haldinn á Akureyri þann 20. janú- ar. Opið hús var 4. nóvember um nýtt nám á nýrri öld. Einnig hafa verið vinnustaðafundir í allmörg- um fyrirtækjum innan prentiðnað- arins. Boðað var til fundar með félagsmönnum 25 ára og yngri en vegna lélegrar þátttöku varð að fella hann niður. Einnig var boðað námskeið fyrir öryggistrúnaðar- menn og öryggisverði þann 23. og 24. febrúar en vegna ónógrar þátttöku varð að fella það niður. KJARAMÁL Kjarasamningur á milli Félags bókagerðarmanna, Vinnuveit- endasambands Islands og Sam- taka iðnaðarins sem var undirrit- aður þann 11. apríl 1997 rann út þann 31. mars árið 2000. Félagið hefur lagt kröfur sínar fyrir við- semjendur og hafa nokkrir samn- ingafundir verið haldnir. FÉLAGSSTARFIÐ Félagið hefur allmarga fasta viðburði í félagslífinu sem segja má að dreifist á árið eftir árstíð- um. Að vetrinum eru það bridds- mót, skákmót, jólakafft fyrir eldri félagsmenn og jólatrésskemmtun fyrir bömin. Með vorinu kemur knattspymumótið og 1. maí kaffið og á sumrin er það vinnuferðin í Miðdal, fjölskylduhátíðin um verslunarmannahelgina, golfmótið og sumarferð eldri félaga. Þetta em fastir viðburðir í félagslífmu sem allir em vel sóttir af félögun- um. Þann 19. maí var opið hús þar sem flutt var leikritið Stóllinn hans afa, félagsheimilið var full- setið og skemmtu allir sér hið besta ERLEND SAMSKIPTI Frá stofnun FBM 1980 hafa samskipti okkar við erlend félög verið á hefðbundnum gmndvelli innan Nordisk Grafisk Union (NGU), Evrópusambands bóka- gerðarmanna (EGF) og Alþjóða- sambands bókagerðarmanna (IGF). Þann 1. janúar 2000 stofn- uðu IGF, FIET, CI og MEI, ný al- þjóðasamtök Union Network Intemational (UNI). FBM er var aðili að IGF og EGF gekk þegar til samstarf við hin nýju samtök, þannig að frá 1. janúar emm við aðilar að UNI. Innan UNI em síð- an tvö svæðasambönd UNI-grap- hical og UNI-Europa. FBM er einnig aðili að svæðasamböndun- um innan UNI. Formaður félagsins sat aðal- fund norska félagsins í boði þess í maf. Aðalfundur NGU var hald- inn í Finnlandi í júnímánuði. Sæ- mundur Ámason og Georg Páll Skúlason vom fulltrúar FBM. Að- alfundir EGF og IGF vom að þessu sinni haldnir á Ichia á Ítalíu í október, fulltrúi FBM var for- maður félagsins. NGU hélt tvær æskulýðsráðstefnur á árinu, full- trúi FBM var Georg Páll Skúla- son. Ólafur Öm Jónsson sótti höf- uðborgarráðstefnu norrænna fé- laga í Danmörku í ágúst. Tvær 10 ■ PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.