Prentarinn - 01.03.2000, Page 11
EFNAHAGSREIKNINGUR
31. DESEMBER 1999
EIGNIR:
EIGIÐ FÉ OG SKUI.DIR:
Fastarjármunir: Áhættufjármunirog langtímakröfur : Skýr. 3,26 1999 19.108.974 1998 18.386.192
3,7 5.224.102 5.095.585
Hlutabréf. 8 33.671.941 22.915.070
58.005.017 46.396.847
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir, lóðir og land............
Ahöld, tæki og innbú.................
Munir úr búi Hallbjamar og Kristínar.
2,9 81.049.011 75.087.831
2,9 2.608.225 2.743.185
________5.092 5.092
83.662.328 77.836.108
Fastafjármunir samtals.
Veltufjármunir:
Skammtímakröfur:
Útistandandi iðgjöld..............
Útlagður kostnaður vegna nýrra lóða.
Fræðslusjóður.....................
Aðrar skammtímakröfur.............
Sjóður og bankainnstæður:
Sjóður...................
Óbundnar bankainnstæður.
141.667.345 124.232.955
6,28 6.570.189 8.210.218
2.011.636 2.011.636
364.678 115.109
1.182,817 1.034.149
10.129.320 11.371.112
12.917 17.036
27 1.292.625 1.773.608
1.305.542 1.790.644
Veltufjármunir samtals.
11.434.862 13.161.756
Eigið fé :
Höfuðstólsreikningar:
Styrktar- og tryggingasjóður..
Orlofssjóður..................
Félagssjóður..................
Eigið fé samtals.
Skuldir:
Sjúkrasjóður.................
Ýmsar skammtímaskuldir.......
Skuldir samtals.
Skýr. 1999 1998
134.036.296 122.927.595
16.156.958 15.442.725
248.462 (5.232.361)
150.441.716 133.137.959
2.611.333 3.970.831
49.158 285.921
2.660.491 4.256.752
Eignir samtals.
153.102.207 137.394.711
Eigið fé og skuldir samtals.
153.102.207 137.394.711
ráðstefnur um kjarasamninga
voru haldnar á vegum NGU og
EGF í nóvember og sótti formað-
ur félagsins þær.
FJÖLMIÐLASAMBANDIÐ
Samstarf okkar við önnur félög
hefur verið innan Fjölmiðlasam-
bandsins en þar erum við ásamt
Blaðamannafélagi Islands, Félagi
grafískra teiknara, Rafiðnaðar-
sambandi Islands, Starfsmanna-
samtökum Ríkisútvarpsins og
Verslunarmannafélagi Reykjavík-
ur. Hlutverk sambandsins er að
vinna að sameiginlegum hags-
munamálum þeirra sem starfa
með einum eða öðrum hætti við
fjölmiðla eða fjölmiðlun. Sérstök
áhersla hefur verið lögð á sam-
starf og samráð um kjaramál, fag-
leg málefni, réttindamál, vinnu-
umhverfi, starfsmannastefnu,
tæknimál, orlofsmál, heilbrigði,
endurmenntun. Fulltrúar FBM í
stjóm Fjölmiðlasambandsins eru
Sæmundur Amason í aðalstjóm
og Georg Páll Skúlason í vara-
stjóm.
BÓKASAMBAND ÍSLANDS
Félag bókagerðarmanna er aðili
að Bókasambandinu en innan
þess em félög sem eiga hagsmuna
að gæta í bókaútgáfu og atvinnu-
starfsemi henni tengdri. Auk
FBM em Samtök iðnaðarins, Rit-
höfundasambandið, Bókavarðafé-
lagið, Hagþenkir, Bókaútgefendur
og Samtök bóka- og ritfanga-
verslana aðilar að sambandinu.
Fulltrúi FBM í stjóm bókasam-
bandsins er Stefán Olafsson.
Bókasambandið hefur undan-
farin ár gengist fyrir átaki á degi
bókarinnar 23. apríl, til að vekja
athygli á bókaútgáfu og bóklestri.
Og að þessu sinni var einnig valin
bók aldarinnar á degi bókarinnar.
í desember birti Bókasambandið
upplýsingar um prentstað ís-
lenskra bóka er komu út fyrir síð-
ustu jól og var skýrslan birt í
Prentaranum.
SKÝRSLA
BÓKASAFNSNEFNDAR
I nefndinni eiga sæti: Svanur
Jóhannesson, María Hafdís Krist-
insdóttir og Oskar Hrafnkelsson.
Starfinu var haldið áfram eins og
á síðasta ári. Nefndin hittist mán-
aðarlega á safninu, skráði bækur í
tölvukerfið og raðaði þeim upp í
hillur. Keyptar vom tvær nýjar
fagbækur um prentun. Utlán til
félagsmanna vom nokkur, en
mest var spurt um fræðsluefni á
myndbandsspólum um ýmiss
konar umbrotsforrit. A síðasta ári
voru seldar gamlar bækur og
blöð, tvítök og annað sem ekki
nýtist safninu, fyrir um það bil
PRENTARINN ■ 11