Prentarinn - 01.03.2000, Page 13

Prentarinn - 01.03.2000, Page 13
Sjúkrasjóður bókagerðarmanna EFNAHAGSREIKNINGVR 31.DESEMBER 1999 EIGNIR : Skýr. 1999 1998 Fastafjármunir : Áhættufjármunir og langtímakröfur: Hlutabréf. 8 2.200.000 2.200.000 Bundnar bankainnstæður 3,26 78.558.261 70.235.433 3,7 26.652.575 25.186.034 107.410.836 97.621.467 Varanlegir rekstrarfjármunir: Fasteignir.......................................................... 2,10,11 39.838.423 37.723.290 Áhöld og innréttingar............................................... 2,10 ___________42.651 100.968 39.881.074 37.824.258 Fastafjármunir samtals 147.291.910 135.445.725 Veltufjármunir: Viðskiptareikningur FBM 2.611.333 3.970.831 Veltufjármunir samtals 2.611.333 3.970.831 Eignir samtnls.................................. 149.903.243 139.416.556 EIGIÐ FÉ OG SKGLDIR : Eigið fé: Höfuðstóll 12 149.714.671 139.181.594 149.714.671 139.181.594 Skuldir: 3 188.572 234.962 188.572 234.962 Eigið fé og skuldir samtals 149.903.243 139.416.556 legt að segja frá því hversu mikil og breið samstaða hefur verið í Starfsgreinaráði upplýsinga- og fjölmiðlagreina frá upphafi. Öll vinna þar hefur á sér yfirbragð mikils metnaðar fyrir upplýsinga- og fjölmiðlagreinar í heild sinni. Umræðan hefur einkennst af framtíðarsýn og möguleikum greinanna í náinni framtíð og skilningi á nauðsyn þess að standa saman til að geta tekist á við þær miklu breytingar sem framundan eru í upplýsinga- og fjölmiðlaheiminum. Fulltrúar FBM í Starfsgreinaráði eru: Sæ- mundur Ámason aðalmaður og Georg Páll Skúlason varamaður. MENNT Mennt yfirtók starfsemi Starfs- menntafélagsins og Sammenntar og er ætlað það hlutverk að efla starfsemi atvinnulífs og skóla. FBM gekk strax við stofnun til samstarfs við Mennt. Stofnaðir hafa verið nokkrir starfshópar innan Menntar og á FBM fulltrúa í fjórum starfshópum. Meistaranám og eftirmenntun í löggiltuin iðngreinum, fulltrúi FBM Ólafur Emilsson. Starfs- þjálfun, fulltrúi FBM Georg Páll Skúlason. Atvinnulífið og sí- menntun, fulltrúi FBM Stefán Ólafsson. Menntunarþörf þeirra sem eru minna menntaðir, fulltrúi FBM Sæmundur Amason. Nokkr- ir fundir hafa verið haldnir í öll- um starfshópum og er þetta starf í fullum gangi. ÚTGÁFUMÁL Frá síðasta aðalfundi hefur rit- nefnd Prentarans unnið ötullega að útgáfu blaðsins. Komið hafa út þrjú blöð með fjölbreyttu efni og fréttabréfið, með stuttum og af- mörkuðum fréttum og auglýsing- um úr félagsstarfmu, var geftð út fjómm sinnum á starfsárinu. Þá gaf félagið út dagbók er allir fé- lagsmenn fengu senda og einnig er félagið með heimasíðu www.fbm.is á intemetinu. ORLOFSMÁL Miðdalur hefur verið efst í hug- um manna nú sem hingað til þeg- ar orlofsmál ber á góma. Þó hefur að sjálfsögðu verið unnið jafnt og þétt að því að bæta aðstöðu á öðr- um stöðum þar sem félagið á or- lofshús. Líkt og undanfarin ár var nýting orlofshúsanna mikil yfir orlofstfmann, maí-september, og má segja að allar vikur í júní til ágúst hafi verið uppteknar. Með því að breyta gamla orlofshúsinu í Miðdal í eina stóra og veglega íbúð, má segja að húsið hafi verið í samfelldri útleigu, þá hefur aukning á vetramotkun verið mjög ánægjuleg og hefur gefið félagsmönnum aukin tækifæri til að upplifa Miðdalinn í vetrarríki. íbúðin í Fumlundi er alltaf jafn eftirsótt og er undantekning ef hún er ekki í leigu yfir orlofs- tímabilið. Því hefur félagið fest kaup á annarri íbúð í sama húsi, Furulundi 8p, og mun hún verða til útleigu í sumar. Þá em hús í Ölfusborgum og á Illugastöðum, eitt á hvomm stað, sem hafa verið mjög vel nýtt yfir sumartímann. Og er húsið á Illugastöðum nú nýtt og endurbætt. Á síðasta sumri buðum við upp á orlofshús PRENTARINN ■ 13

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.