Prentarinn - 01.03.2000, Side 17
SKÝRINGAR MEÐ ÁRSREIKNINGI (frh.)
Langtímakröfur:
7. Spariskírteini rikissjóðs greinast þannig í árslok :
FBM :
Fiokkur Nafnverð Bókfært verð
1 D 1995 (Gjalddagi 10.2.2000) 1.915.000 2.678.702
1. D 1995 XE (Gjalddagi 10.2.2000) 2.000.000 2.545.400
3.915.000 5.224.102
Sjúkrasjóður : 2. D 1990 (Gjalddagi 1.2.2001) 1. D 1994 (Gjalddagi 10.4.2004) 1. D 1995 (Gjalddagi 10.2.2000) 1.301.000 3.280.000 9.360.000 2.939.219 4.766.168 13.092.768
1. D 1995 XE (Gjalddagi 10.2.2000) 4.600.000 5.854.420
18.541.000 26.652.575
Áhættufé í fclögum : 8. Hlutabréf í íslandsbanka, Eimskip og Samvinnuferðum Landsýn eru færð til eignar á skráðu markaðsverði í árslok en önnur á nafnverði.
FBM : Nafnverð Bókfært verð
íslandsbanki hf. Eimskip hf Samvinnuferðir Landsýn hf Alþýðuprentsmiðjan hf Alþýðuhúsið hf. 5.731.946 90.051 65.000 1 27 32.328.175 1.215.688 128.050 1 27
5.887.025 33.671.941
Sjúkrasjóður:
Máttarstólpar hf............................................................ 2.200.000 2.200.000
Varanlegir rekstrarfjármunir:
9. Varanlegir rekslrarfjármunir í eigu félagsins, endurmat og afskriftir greinist þannig :
Áhöld, tæki og innbú Bókf.verð 1.1.1999 Fjárfest 1999 Endurmat 1999 Afskrifað 1999 Bókf. verð 31.12.1999
.. 2.743.185 943.519 179.796 1.258.275 2.608.225
Húseignin Hverfisgata 21 (50%) .. 26.622.314 1.492.705 28.115.019
Jörðin Miðdalur í Laugardal .. 9.638.621 540.434 10.179.055
Orlofsland í Miðdal .. 4.216.281 236.406 4.452.687
Orlofsheimilið í Miðdal .. 8.487.900 475.914 8.963.814
Orlofsheimilið í Fnjóskadal ... 1.620.724 1.125.487 121.872 2.868.083
Orlofshús í Ölfusborgum ... 3.063.973 171.796 3.235.769
Sumarbústaður (1983) í Miðdal ... 3.869.022 216.935 4.085.957
Sumarbústaður (1988) í Miðdal ... 5.216.717 292.500 5.509.217
Sumarbústaður (1987) í Miðdal .. 4.338.545 243.261 4.581.806
Hreinlætishús .. 6.572.469 368.516 6.940.985
Sumarhús í Miðdal (1994) umsjón.... 1.441.265 571.252 104.102 2.116.619
75.087.831 1.696.739 4.264.441 81.049.011
Þannig geta sjúkradagpeningar
varað frá einum degi og allt að
tveimur árum. Eins og reglugerð
sjóðsins kveður á um veitti hann
útfararstyrki vegna þeirra félaga
er létust á árinu, en þeir voru 11
talsins. Styrkurinn er nú kr.
160.000. Sjúkrasjóðurinn veitti 8
fæðingarstyrki að upphæð kr.
450.000, 20 styrki vegna sjón-
glerjakaupa að upphæð kr.
98.000, 282 styrki vegna heilsu-
vemdar og forvamastarfs að upp-
hæð kr. 1557.000. Styrkir vegna
krabbameinsleitar vom alls 68
eða kr. 102.000 og 2 styrkir kr.
12.000 vom veittir vegna lyfja-
kaupa 67 ára og eldri. Aðrir styrk-
ir sem sjóðurinn veitti vom að
upphæð kr. 110.000.
PRENTTÆKNISTOFNUN
Starfsemi Prenttæknistofnunar
var með hefðbundnum hætti til
áramóta og aðallega vom það
tölvunámskeið sem einkenndu
starfseminna eins og endranær.
Haldin vom um 130 námskeið
sem rúmlega 700 manns sóttu.
Ráðstefnan „Nám á nýrri öld“ var
haldin á vordögum þar sem Bald-
ur Gíslason kynnti nýjar hug-
myndir um nám í upplýsinga- og
fjölmiðlagreinum. Tveir erlendir
fyrirlesarar sögðu frá tilhögun
náms á Norðurlöndum. Einnig
ávarpaði menntamálaráðherra
Bjöm Bjamason ráðstefnuna.
Fyrstu nemendur úr Margmiðlun-
arskólanum útskrifuðust um vorið
og að hausti vom 20 nýir nem-
endur innritaðir Það sem vakti þó
mesta athygli í starfsemi Prent-
tæknistofnunar var að gengið var
til samstarfs við Rafiðnaðarskól-
ann um stofnun nýs tölvuskóla
sem fékk heitið Margmiðlunar-
skólinn. Viðræður hófust á haust-
dögum og gengu hratt og ömgg-
lega fyrir sig og var skrifað undir
samstarfssamning í desember. Til-
gangurinn með stofnun skólans er
að svara þörf og örva nýsköpun í
atvinnulífinu. Margmiðlunarskól-
inn er byggður á þeirri sérþekk-
ingu og þeim árangri sem skólar
Rafiðnarskólans og Prenttækni-
stofnunar hafa náð á undanföm-
um árum. Boðið verður upp á
bæði langt og stutt nám. í lengra
náminu verður m.a. boðið upp á
tveggja ára nám í margmiðlun þar
sem stefnt er að því að nemendur
geti að loknu námi verið hæfir að
fara með sín gögn og upplýsingar
í prent-, marg-, vef-, hljóð- eða
myndmiðla. Einnig verður boðið
upp á fjölda styttri námskeiða.
Skólinn er rekinn sameiginlega af
PRENTARINN ■ 17