Prentarinn - 01.03.2000, Side 19
Félagarnir
fyrir norðan
Þann 20. janúar s.l. var haldinn
félagsfundur á Akureyri með Sæ-
mundi Amasyni formanni og Ge-
org Páli Skúlasyni varaformanni
FBM. Tíðindamaður Prentarans
fékk að slást með í för. Þegar við
komum til Akureyrar um hádeg-
isbil mætti okkur sól og sumar-
blíða. Þeir félagar Sæmundur og
Georg tóku strax til óspilltra mál-
anna enda ýmsu að sinna. A
meðan notaði undirritaður tímann
og rölti á milli fyrirtækja í bæn-
um og spjallaði við fólk og tók
nokkrar myndir. Það var á mönn-
um að heyra að nóg væri að gera
og atvinnuástand gott. Þegar
spurt var um hug manna til fé-
lagsins var ekki annað að heyra
en þeir væru almennt ánægðir en
nokkrir vildu koma því á fram-
færi hvort ekki væri hægt að at-
huga með orlofsíbúð fyrir sunn-
an. Því má skjóta inní, að eins og
Akureyringar vita þá var samstarf
milli FBM og verkalýðsfélags
Akureyri
Húsavíkur um orlofsíbúð í
Reykjavík en þetta samstarf hefur
ekki gengið nógu vel undanfarið
vegna ásóknar í íbúðina og verið
er að leita annarra leiða til úr-
bóta.
Fundurinn hófst svo klukkan 4
í veitingahúsinu Greifanum. Fé-
lagar FBM á Akureyri munu vera
um 60 og var mæting mjög góð
eða yfir 50%, nokkuð sem við
sunnanmenn mættum taka okkur
til fyrirmyndar. A dagskrá fund-
arins voru tvö mál, annars vegar
kröfur í komandi samningum og
lýsti Sæmundur formaður þeim.
Eftir fundarhlé hélt Georg svo
tölu um nýsameinaðan margmiðl-
unarskóla Prenttæknistofnunar og
Rafiðnaðarskólans. Síðan voru
umræður um önnur mál. Eftir
góða tvo tíma var fundi slitið.
Um leið og við félagar þökkum
Akureyringum góðar viðtökur er
ekki úr vegi að líta á nokkrar
myndir.
Menntamálin
Fimmtudaginn 23. janúar sl. var
Margmiðlunarskólinn opnaður
með pomp og prakt. Guðbrandur
Magnússon formaður stjómar
skólans og Bjöm Bjamason
menntamálaráðherra fluttu ávörp
við opnunina. Frá fyrsta degi
skólans er honum tekið fagnandi
og aðsókn að námi sem er í boði
er framar öllum vonum. 120
nemendur hófu nám á fyrstu önn
skólans, en það em fleiri en sam-
Opnun
Mangmiölun
arskólans
anlagt var í margmiðlunamámi
því sem Rafiðnaðarskólinn og
Prenttæknistofnun buðu áður, og
er þá ekki talinn með fjöldi nem-
enda á styttri námskeiðum. Eins
og áður hefur komið fram er
skólinn í eigu Prenttæknistofnun-
ar og Rafiðnaðarskólans. Prent-
tæknistofhun hefur jafnframt flutt
sig um set af Hallveigarstíg 1 í
Faxafen 10 þar sem skólinn er til
húsa.
Frá vinstri: Anna Melsted, Guðbrandur Magnússon og Jón Ámi
Rúnarsson skólastjóri skólans.
PRENTARINN ■ 19