Verktækni - 01.02.2002, Blaðsíða 2

Verktækni - 01.02.2002, Blaðsíða 2
Offset ehf. □ □□ ..Offset kynnir ... ... nýja teikningaþjónustu Offset býður nýjan valkost við prentun, Ijósritun og skönnun á teikningum. Fyrirtækið hefur fest kaup á sérhæfðri prentarasamstæðu frá Océ, sem hentar sérstaklega vel við prentvinnslu á teikningum. Við bætist afbragðs þjónusta starfsmanna Offsets, sem leggja metnað sinn við að finna hagkvæmustu lausnir fyrir viðskiptavini. Océ TDS600 er fjölnota tækjasamstæða sem er sérstaklega hönnuð með prentvinnslu á teikningum í huga. Með nýju samstæðunni er unnt að bjóða kröfuhörðum viðskiptavinum þjónustu í hæsta gæðaflokki á afar skömmum tíma. Offset getur því boðið viðskiptavinum sínum gæði, hraða og sveigjanlega þjónustu, sem ekki hefur áður þekkst á íslandi Faxafen 8/108 Reykjavík / Sími: NÝ LEIÐ TIL AÐ VINNA 545 0000 / www.offset.is / e-mail: teikningar@offset.is

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.