Verktækni - 01.08.2002, Page 15

Verktækni - 01.08.2002, Page 15
Weholite Nýr valkostur WEHOLITE léttvigtarrör Reykjalundur Plastiönaður hefur hafið framleiðslu á WEHOLITE léttvigtarrörum til notkunar í lágþrýstum lagnakerfum. Byiting í fráveitulögnum Ný framleiðslutækni gerir það að verkum að WEHOLITE rörin hafa einstaka burðarþolseiginleika. WEHOLITE eru létt, meðfærileg og sérlega hagkvæm í lagningu. Rörin henta til notkunar í fráveitur, brunna, vegræsi, loftræsi- lagnir og tanka, auk ýmissar sérsmíði. Samsetningarmöguleikar eru fjölbreyttir. Unnt er að skrúfa og/eða sjóða rörin saman, en einnig má nota múffur eða stálgjarðir með gúmmíþéttingu. WEHOLITE eru fáanleg á stærðarsviðinu frá 0280 mm til 01200 mm. Hafðu samband við söludeild Rekjalundar og fáðu sendan bækling og geisladisk um WEHOLITE. t Reykjalundur Plastiðnaður • Sími: 530 1700 Fax: 530 1717 www.reykjalundur.is

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.