Verktækni - 01.09.2002, Blaðsíða 5
... \
Weholite
Nýr valkostur
WEHOLITE léttvigtarrör
Reykjalundur Plastiðnaður hefur hafið framleiðslu á WEHOLITE
léttvigtarrörum til notkunar í lágþrýstum lagnakerfum.
Bylting
í fráveitulögnum
Ný framleiðslutækni gerir það að verkum að WEHOLITE rörin
hafa einstaka burðarþolseiginleika. WEHOLITE eru létt,
meðfærileg og sérlega hagkvæm í lagningu.
Rörin henta til notkunar í fráveitur, brunna, vegræsi, loftræsi-
lagnir og tanka, auk ýmissar sérsmíði.
Samsetningarmöguleikar eru fjölbreyttir. Unnt er að skrúfa
og/eða sjóða rörin saman, en einnig má nota múffur eða
stálgjarðir með gúmmíþéttingu. WEHOLITE eru fáanleg á
stærðarsviðinu frá 0280 mm til 01200 mm.
Hafðu samband við söludeild Rekjalundar og fáðu sendan
bækling og geisladisk um WEHOLITE.
Reykjalundur Plastiðnaður • Sími: 530 1700
Fax: 530 1717
www.reykjalundur.is