Verktækni - 01.09.2005, Qupperneq 2

Verktækni - 01.09.2005, Qupperneq 2
FRAMKVÆMDIR OG FRAMKVÆMDASTJÓRNUN NÁMSGREINAR Stjórnun framkvæmda og áætlanagerð Verkefnastjórnun Fasteignastjórnun Útboð, útboðsform og verksamningar Útboðs- og verktakaréttur Áhættugreining og áhættustjórnun Kostnaðarfræði Aðgerðagreining, hermun og bestun Vöru- og aðfangastjórnun, greining ferla Fjármál og rekstrarstjórnun Vinnusálfræði og mannauðsstjórnun Valnámskeið úr öðrum deildum HR Meistaraprófsverkefni MANNVIRKI OG MANNVIRKJAGERÐ NÁMSGREINAR Grundvallaratriði mannvirkjagerðar - frá hugmynd til hönnunar Form og fegurð - samspil arkitektúrs og burðarþolshönnunar Reiknisleg hönnun mannvirkja Efnisfræði steinsteypu Hjálpartæki hönnunar - tölvulíkön og mannsheilinn Eðlisfræði bygginga Öryggis- og álagsforsendur Jarðtækni og grundun Burðarvirki og efnisval Virðisgreining Valnámskeið úr öðrum deildum HR Meistaraprófsverkefni FAGSTJÓRN Forstöðumaður meistaranáms er Ingunn Sæmundsdóttir verkfræðingur Dipl.lng og dósent við HR. Formaður fagstjórnar er Ríkharður Kristjánsson verkfræðingur Dr.lng. í fagstjórn námsins sitja, auk þeirra, Kolþeinn Kolbeinsson verkfræðingur MSc, Sigfús Jónsson landafræðingur PhD, Ólafur Wallevik verkfræðingur Dr.lng og Guðni A. Jóhannesson verkfræðingur PhD prófessor við KTH (Stokkhólmi. V HÁSKÓLINN í REYKJAVlK REYKJAVÍK UNIVERSITY OFANLEITI 2,103 REYKJAVlK • HÖFÐABAKKA 9,110 REYKJAVlK SÍMI: 599 6200 www.ru.is Háskólinn í Reykjavík svarar kröfum um aukna tæknimenntun með því að bjóða upp á framhalds- nám til MSc prófs fyrir þá sem hafa lokið BSc prófi í byggingartæknifræði eða byggingarverkfræði. Lögð er áhersla á: Hagnýtt nám og hagnýtar rannsóknir í þágu atvinnulífsins, í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir á fagsviðinu. Kennslufræðilega nálgun sem gerir nemendum kleift að setja sig hratt inn í fjölbreytt verkefni og eykur færni þeirra til þverfaglegs samstarfs. Alþjóðlegt nám í samstarfi við valda erlenda háskóla. Þverfaglegt nám í samstarfi við lagadeild og viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík. í meistaranáminu verða tvö megin áherslusvið: • Framkvæmdir og framkvæmdastjórnun • Mannvirki og mannvirkjagerð Nánari upplýsingar á www.ru.is

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.