Samtíðin - 01.12.1960, Side 37

Samtíðin - 01.12.1960, Side 37
SAMTÍÐIN 29 ÚR EINU - DIRCH PASSER, fremsti skopleikari Dan- merkur, stundum nefnd- ur skemmtilegasti mað- ur Kaupinannahafnar, er fæddur 18. maí 1926. Eftir að hafa ætlað sér verða sjómaður (það mistókst) gerð- Passer leiksviðsmaður lijá umferða- ^ikflokkum og fékk þá smáhlutverk í ^iðlögum. Árið 1946 hóf liann leikaranám 1 i^ikskóla Friðriksbergsleikhússins. Síðan lefur hann leikið ieikii í revium og gaman- {jum við sivaxandi hrifningu leikhús- 611 elnni§ 1 kvikmyndum síðan 1951. essi hávaxni maður er í svipinn einn af lllestu skoþleiku rum Evrópu. Hann var 11111 skeið kvæntur leikkonunni Sigrid 10i'ne-Rasmussen, og eiga þau eina dótt- Ul’ Dortlie að nafni. ÍÁEITA GOTO, 77 ára gamall Japani, ei talinn liafa sem svarar 180.000 sterl- lngspunda dagstekjum eða 65.000.000 bUnda árstekjur. Hann er fyrrverandi Júrnbrautarstarfsmaður og lióf atvinnu- j'ekstur sinn með lánsfé. Nú á hann járn- uutarnet hjá Toldó, fjölda strætisvagna, i v'kmyndaver, mörg kvikmyndahús og' '° stærstu verzlunarhúsin i Tokió. , f'jármálahoðorð þessa japanska auð- f°furs er: Taktu aldrei rekstrarlán, nema ‘'Hrtækið geti endurgreitt það með vöxt- 1,111 innan 20 ára. Lifsregla: Farðu Sllemma á fætur og sveiflaðu þungu s'erði 100 sinnum á dag. Það styrkir heil- ^1111 svo, að hann getur auðveldlega leyst 0l'ðu Uiál. gustu fjárhags- og verzlunarvanda- ffáðum þessum boðorðum fylgir Keita Goto. Vilja menn ekki reyna að sveifla sverði? VILJIRÐU verða liamingjusamur eina klukkustund, skaltu fá þér neðan í því. — Viljirðu verða hamingjusamur þrjá daga, skaltu kvænast. — Yiljirðu verða ham- injusamur átta daga, skaltu slátra svíni og neyta þess. — En viljirðu verða ham- ingusamur alla ævi, skaltu leggja stund á garðvrkju — segja Kínverjar. FRÆGUR læknir, dr. Eric Thompson, segir, að ákvarðanir um hámarksaldur embættismanna séu byggðar á gersam- lega úreltum sjónarmiðum. Hann segir, að maður sé ungur fram að fertugu, mið- aldra fram til 65 ára aldurs og alls ekki gamall, fyrr en starfskraftarnir taki að þverra. SKOTI NOKKUR hafði drukkið of mik- ið viskí og Jagðist til svefns við legstein í kirkjugarðinum í Ivilmarnock. Skömmu seinna vaknaði hann við hvellan lúður- hljóm og hélt þá, að kominn væri dóms- dagur. En þegar hann sá enga hreyfingu á kirkjugarðinum, varð honum að orði: „Er ég þá eina líkið, sem á að rísa upp hér í Kihnarnock?“ UNGUR MAÐUR fann 10 krónur á göt- unni. Það varð til þess, að hann gekk siðan alltaf álútur og skimaði niður fyrir sig. Hann fann um ævina 19515 hnappa, 73549 títuprjóna og á annað þúsund krón- ur í smápeningum, og allt þetta hirti hann. Fyrir hragðið varð liann boginn í baki og fór á mis við fegurð himins og jarðar og hros vina sinna eða með öðrum orðum: unaðssemdir lífsins. - IANNAÐ

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.