Dagfari - 01.10.2000, Blaðsíða 12

Dagfari - 01.10.2000, Blaðsíða 12
Kveðjuhátíð -brot- 30. marz og þjóð mín kemur í þúsundatali á Austurvöll sólin skín heit frá himninum blá í húsinu grá við Austurvöll er dimmt hetjumar okkar hafa flúið ljósið úti - úti teygjast 10 þúsund hendur til himins og 10 þúsund heitar raddir hrópa í himininn ísland ögrum skorið eg vil nefna þig inni inni falla á þilið 37 skuggar 37 handa með löngum snyrtum nöglum afrekið er unnið feldurinn blái blaktir í golunni dapurt og þjóðin mín stendur hnípin á strætinu og grætur stendur í amrískum gasmekki og grætur Einar Bragi

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.