Dagfari - 15.04.2003, Blaðsíða 6

Dagfari - 15.04.2003, Blaðsíða 6
BRENNIFÓRN Enn í kvöld munu hendur mínar leysa hár þitt og það hrynur um rauðu blómin tvö sem hafa vaxið útúr hjarta þínu á hvítum stilkum handa mér en áður en sólin rís og fáni herjanna sem þramma um landið skulum við fela andlit okkar í hári þínu og sofna því á morgun munu þeir koma þeir brjáluðu sem hafa veifað eldinum yfir höfðum okkar í dögun koma þeir og upp af ungu holdi okkar mun bláleitur reykur stíga einsog dálítið faðirvor handa guði þessa heims Ari Jósefsson

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.