Aðventfréttir - 01.05.1988, Blaðsíða 5

Aðventfréttir - 01.05.1988, Blaðsíða 5
Fulltrúar hvers safnaðar kusu einn fulltrúa frá sínum söfnuði í allsherjarnefnd, sem hér segir: Sjálfkjörinn: Dr. Jan Paulsen, formaður Stór- Evrópudeildarinnar. Frá Reykjavíkursöfnuði: Ólafur Önundsson Frá Árnessöfnuði: Tómas Guðmundsson Frá Suðurnesjasöfnuði: Ólafur Sigurðsson Frá Vestmannaeyjasöfnuði: Erlendur Stefánsson Frá söfnuði dreifðra: Aðalbjörg Magnúsdóttir Eftirfarandi tillögur um fastanefndir fundarins voru samþykktar: STJÓRNARNEFND: Dr. Jan Paulsen, formaður Aðalbjörg Magnúsdóttir Bjarni Sigurðsson Erlendur Stefánsson Karen Arason Lilja Sveinsdóttir Sigríður Kristjánsdóttir Tómas Guðmundsson TILLÖGUNEFND: Eric Guðmundsson, formaður Einar Valgeir Arason Elías Theodórsson Erling B. Snorrason Eyrún Ingibjartsdóttir Bjarni Sigurðsson Þröstur B. Steinþórsson LAGANEFND: Jóhann E. Jóhannsson, formaður Helga Arnþórsdóttir Ólafur Sigurðsson DAGSKRÁ Fimmtudagur 14. apríl 19:00 - 19:30 19:30 - 21:30 21:30 - Fundur settur Fundur Nefndarstörf Föstudagur 15. apríl 9:00 - 10:00 10:10 - 12:00 14:30 - 16:15 20:30 - Biblíufræðsla Fundur Fundur Samkoma með þátttöku Aðventskáta Hvíldardagur 16. apríl 9:45 - 10:45 11:00 - 12:00 15:40 - 16:00 16:00 - 17:00 20:30 - Hvíldardagsskóli Guðsþjónusta Söngstund Almenn samkoma Æskulýðssamkoma Sunnudagur 17. apríl 9:00 - 10:00 10:10 - 12:00 14:30 - 16:15 16:30 - 17:30 Biblíufræðsla Fundur Fundur Fundur Fundi slitið STARFSMANNANEFND: Karel van Oossanen ritari Stór-Evrópudeildar- innar, formaður Eric Guðmundsson Erling B. Snorrason Skúli Torfason Erling B. Snorrason, fundarstjóri og Jan Paulsen formadur Stór-Evrópudeildarinnar Adventfréttir 5. 1988

x

Aðventfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.