Aðventfréttir - 01.01.2002, Blaðsíða 7
Ungmennafélag Aðventista fóru í
ferðalag á hlíðó 22.-24. febrúar síð-
astliðinn og vorum við þar með nám-
skeið um sambönd og undirgefni á
milli Guðs og manna. Þetta er annað
námskeiðið sem við höfum haldið á
stuttum tíma um þetta efni. Við töl-
uðum um hvað það er að vera undir-
gefin(n) og hvernig maður á að fara
að því að eignast lífsförunaut. Þetta
var skemmtilegt mót og tel ég að
flestir séu sammála því.
Við ætluðum aldrei að
geta komist \ egna veð-
urs en upp úr kl 20:00 á
föstudagskvöldinu tókst
okkur að leggja í hann.
Þegar á hlíðó var komið
voru
þakka þeim fyrir þáttökuna, einnig vil ég þakka Gavin
fyrir námskeiðin, Hlíðardalssetrinu fyrir frábæra þjón-
ustu og Lailu fyrir gómsætan mat.
Kristinn Óðinsson
flestir dálítið
þreyttir og ákváðum \ ið
að borða og fara svo að
sofa. Á laugardeginum
vöknuðum við snemma
og þá byrjaði mótið
sjálft. Það voru tveir tví-
skiptir fundir yfir dag-
inn og lærðum \ ið mnrgt
á þeim. Eftir hádegi fór-
um við í göngutúr en
það var svo svakalega kalt að við ent-
umst bara í 20 min. Sumir hörkuðu
samt af sér og löbbuðu niður á bú til
að skoða hesta.
Um kvöldið var svo farið í blak
inni í sal.
Á sunnudaginn byrjuðum við svo
daginn á amerískum pönnukökur
sem er orðin hefð þegar maður fer á
hlíðó, fórum svo heim um klukkan
15:00.
Það var gaman að sjá hvað komu
margir unglingar á mótinu og vil ég
-v
4« ■ éjjj ■L- J
ÍÍJBÍÍJ TUjj
• /
"zní*. 1
Aðventfréttir
7