Bræðrabandið - 01.07.1974, Blaðsíða 1

Bræðrabandið - 01.07.1974, Blaðsíða 1
 mm I' .uinr 37. arg Reykjavík - júnl/júli 6.-7. tbl. 1974 FULLNfíÐfíRSIG-UR EFTIR Arthur S. Maxwell Pegar Kristur kemur aftur í dýrð sinni og veldi, og endurkoma hans mun og hlýtur ao verða áður en langt um liður, mun ðllu valdi myrkranna greitt það rot- högg, sem lamar það að eilífu. Nú heyrist svo o slíkur verður sá hugaðan. Hann 1 vegna er það, að gereyðingu hins heldur hefur han verða i riki han hollustu. Þeir nýja heimi Guðs, skilið við syndi sínu og breytni, og fúsum vilja. ft rætt um fullnaðarsigur. Einmitt sigur, sem Guð hefur sér fyrir - ætur sér ekki nægja minna. Þess hann hefur ekki aðeins ákveðið illa og allra þeirra, er það fremja, n og fastráðið, að þeir einir skuli s, sem auðsýnt hafa honuin fyllstu einir geta öðlazt þegnrétt i hinum sem að fullu og ðllu hafa sagt na, og sýnt það og sannað með lífi að þeir fylgi Guði af heilum huga Og þvi var það, að Kristur sagði við Nikódemus: "Enginn getur séð Guðsriki, nema hann endurfæðist". Joh. 3,3. Djúplæg hugarfarsbreyting, samsvarandi þvi, að maðurinn fæðist á ný, verður að eiga sér stað, aður en hann getur öðlazt hlutdeild í framtiðar - skipulagi því, sem Guð hefur ákveðið.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.