Bræðrabandið - 01.09.1974, Side 3

Bræðrabandið - 01.09.1974, Side 3
Bls.3 - BRÆÐRABANDIÐ 8-9 tbl. Stóra vikan er árviss atburður í kirkjuári okkar aðventista. Upphaflega byrjaði hún þannig að fólk fór út til þess að selja bækur. Það gaf eina viku í þetta starf og andvirði bókanna var gefið til málefnis Guðs. Einnig dreifði fólkið ritum og öðru prentuðu máli. Nú hafa tímarnir breytzt og minna er um það að fólk fari út með bækur og rit í þessari viku. En það hefur haldist að fólk gefi til málefnis Guðs í þessari viku. Ýmis verkefni hafa notið góðs af þessari fórn. Við á íslandi vorum fyrir nokkrum árum þiggjendur stóru viku fórnarinnar. í þetta sinn verður tekið á móti gjöfum Stóru vikunnar hvíldardaginn 14. september. Systkinin eru beðin að minnast þess og gefa ríkulega þann dag. EFTIR ELSIE GARVIN. Glataði sonurinn í sögu Jesú var auðmýktur yfir sínu auma ástandi sem svínahirðir. Hann hafði þekkt betri dag Það er öðruvísi með okkur í dag sem erum ánægð með ,,hismið,, (hýðið), því við höfum sennilega aldrei þekkt neitt betra. t,g ^erði mlr ljóst nýlega að Ig lifði á hismi, því að Ig^llt mer nægja framkvæmdir annarra. Ég var svo glöð yfir frásögnum um trúboðsstarf og vi’ðleitni til útbreiðslustarfs sem sagðar voru frá ræðustólnúm. En þegar sagan var á enda fann Ig að eitthvað vantaði, eins og aðrir hefðu fundið ; kjamanní kristilegu lífi en Ig sæti eftir með hismið.

x

Bræðrabandið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.