Bæjarblaðið - 29.08.1990, Page 7

Bæjarblaðið - 29.08.1990, Page 7
BÆJARBLAÐIÐ — Frjálst og óhád 7 Sparileiðir Islandsbanka eru þrjár því engir tveir sparifjáreigendur eru einsl Sparileiöir íslandsbanka eru þáttur í þeirri stefnu bankans ab bjóba vibskiptavinum sínum heildariausnir á sérhverju svibi. Þab er deginum ijósara ab þeir sem vilja spara búa vib mismunandi abstœburog hafa mismunandi óskir. Sparileibirnar taka mib af því og mœta ólíkum þörfum sparifjáreigenda eins og best verbur á kosib. Sparileib 1 er mjög abgengileg leib til ab ávaxta sparifé í skamman tíma, minnst þrjá mánubi. Sparileib 2 gefur kost á góbri ávöxtun þar sem upphœb innstœbunnar hefur áhrif á vextina. Sparileib 3 er leib þar sem binditíminn ákvebur vextina og ríkuleg ávöxtun fœst strax ab 12 mánubum libnum. Leibarvísir liggur frammi á öllum afgreibslustöbum bankans. Sparileiðir íslandsbanka eru fyrir fólk sem fer sírtar eigin leiðir í sparnaði! Hvaða leið velurþú? ÍSLANDSRANKI 3

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.