Bæjarblaðið - 06.03.1991, Page 1

Bæjarblaðið - 06.03.1991, Page 1
BÆJARBLAÐIÐ 9.tbl. 3. árg. Miðvikudagur 6. Mars 1991 m Nýtt! Nú færðu passamyndimar í HljÓtnVdl. Ath: Stækkun fylgir hverri framköllun 10 % afsláttur af hverri framköllun, séfilman keypt íHljÓtHVCll. Hljómval Keflavík Símar 14933 -13933 Dalborg EA komin suður - mun vœntanlega halda til veiða í nœstu viku Verkalýðs- félagið með námskeið bls. n SFS.- fólkið sigursœlt sjá íþróttir bls. 13 Hið nýja skip Eldeyjar hf, DalborgEA, sigldi til nýrra heimkynna um helgina. Skipið fór í slipp á mánudagsmorguninn í Njarðvík, þar sem ýmsar endurbætur veiða gerðar á því, m.a. skipt um ljósavél, áðuren það verðurformlega afhent nýjum eigendum. Má búast við því að skipið haldi til veiða um miðja næstu viku og þá undir nýju nafni, eða Eldeyjar - Súla GK. Kaupverð skipsins var 180 milljónirkróna. Togarinn er seldur með 464 tonna kvóta í þorskígildum talið, e n hafði áður um 1300 tonn. Búið er að ráða nýja skipshöfn á togarann, en skipsstjóri verðurGísli Guðjónsson. Um tíma leit út fyrir að af kaupunum yrði ekki, því stjóm Fiskveiðasjóðs setti sig á móti kaupunum. Taldi stjórn sjóðsins að kvóti skipsins væri of lítill til þess að standa undir rekstri af skipinu og aíborgunum af lánum. Sjá nánar á bls.4. Frábœr rokk- sýning bls. 8 - 9 Nýjar hugmyndir um tjald- svœði bls.2

x

Bæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.