Heimilisritið - 01.02.1945, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.02.1945, Qupperneq 41
Eftir WILLIAM L. SHIRER FYRSTU DAGARNIR í BERLÍN EFTIR AÐ STYRJÖLDIN BRÝST ÚT Berlín, 1. sept. 1939. Klukkan sex í morgun hringdi Sigrid Shultz — guð blessi hana. Hún sagði: „Þá er það byrjað!“ Eg var úrvinda af svefni — lam- aður af svefnleysi á líkamaogsál. „Þakka þér fyrir, Sigrid“, umlaði ég og velti mér fram úr rúminu. Stríðið er skollið á Síðar: Það er „gagnárás! “ Hiti- er réðst gegn Pólverjum í dögun í morgun. Þetta er óskaplegt ofbeld- isverk, ástæðulaust og óafsakan- legt. En Hitler og æðsta herráð hans kalla það „gagnárás“. Nú er drungalegur morgunn og hra'nn- aður himinn. Fólkið rölti um göt- urnar ósnortið af þessum atburð- um, þegar ég ók til útvarpsstöðv- arinnar í morgun stundarfjórð- imgi eftir átta. Beint á móti Adlon ’var árdegisflokkur verkamanna önnum kafinn við hina nýju bygg- ingu I. G. litaverksmiðjunnar, eins og ekkert hefði í skorizt. Enginn verkamannanna keypti aukaútgáfur blaðanna, sem dreng- ir buðu með ópum og köllum. Fram með austlægu meginbraut- inni var loftvamarliðið að koma fyrir byssum sínum til þess að vemda Hitler á meðan hann flutti. ávarp sitt í Ríkisþinginu klukk- an tíu árdegis. Við Jordan urðum að vera í útvarpsstöðinni á meðan til þess að búa ræðuna undir Ameríkuútvarp. Mér fannst, með- an ég hlýddi á ræðuna, að í henni allri væri kynlega þvingaður tónn, eins og Hitler væri hálfruglaðuc af þessari klípu, sem hann hefur komið sér í, og kenndi örvætning- ar. Hún var einhvemveginn ekki sannfærandi og miklu minna var um fagnaðarlæti í hópi þingmanna en oft áður við minni háttar tæki- færi. Hann var beygður, þegar hann tilkynnti þingheimi, að Italir tækju ekki þátt í ófriðnum, vegna þess „að vér erum ófúsir að leita aðstoðar annarra til þess að heyja þessa baráttu. Vér munum Ijúka HhlMILISRITIÐ 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.