Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Síða 44

Fréttatíminn - 16.11.2012, Síða 44
Krumma Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is Full búð að þroskandi og fallegum jólagjöfum fyrir krakka á öllum aldri. Útrás Arnaldar Vinsældir bóka Arnaldar Indriðasonar eru öllum kunnar hér á landi, enda mokar hann út spennusögum á hverju ári. Það kann hins vegar að koma einhverjum á óvart hversu ótrúlegra vinsælda hann nýtur erlendis. Í vikunni festi útgefandi í Armeníu sér rétt á útgáfu á Mýrinni og þar með hafa bækur hans innan skamms komið út á 41 tungumáli. Bækur Halldórs Laxness hafa komið út á 44 tungu- málum svo það þarf varla að bíða lengi eftir að Arnaldur skríði fram úr honum. Talið er að Arnaldur hafi selt fleiri bækur en Laxness en ekki eru til ábyggilegar tölur um sölu nóbelsskáldsins. *Samkvæmt upplýsingum frá Forlaginu, útgáfufyrirtæki Arnaldar á Íslandi. 16 glæpasögur hefur Arnaldur gefið út á ferli sínum. 17 bækur Arnaldar hafa verið seldar til útgáfu erlendis, að meðtalinni bók hans sem kemur út á næsta ári. 400.000 eintök hafa selst af bókum Arnaldar á Íslandi. 41 tungumál hafa bækur Arnaldar verið gefnar út á eða útgáfa er í undirbúningi. Þessi tungumál eru íslenska, enska, þýska, franska, ítalska, hollenska, spænska, portúgalska, finnska, danska, sænska, norska, færeyska, búlgarska, króatíska, tékk- neska, ungverska, pólska, rúmenska, slóvenska, slóvakíska, hebreska, gríska, tyrkneska, eistneska, lettneska, litháíska, japanska, kínverska (mandarín), kínverska (Tævan), kóreska, rússneska, katalónska, baskamál, arabíska, tælenska, víet- namska, serbneska, makedónska, amharíska, armenska. 7.500.000 eintök hafa selst af bókum Arnaldar á heimsvísu. 107 lönd búa svo vel að bækur Arnaldar hafa verið gefnar þar út. Þau eru: Abu Dhabi, Alsír, Andorra, Argentína, Armenía, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Bahrain, Baskaland, Belgía, Benin, Bolivía, Brasilía, Bretland, Burkina Faso, Búlgaría, Dakar, Danmörk, Djibutí, Dúbaí, Egyptaland, Eistland, Ekvador, Eþíópía, Filippseyjar, Finnland, Fílabeinsströndin, Frakk- land, Færeyjar, Gínea, Grikkland, Grænhöfðaeyjar, Guadalupe, Guiana, Holland, Hondúras, Hong Kong, Indland, Íran, Írland, Ísrael, Ítalía, Japan, Jórdanía, Kanada, Kamerún, Katalónía, Katar, Kína, Kongó, Kormoran eyjur, Kosta Ríka, Kólumbía, Kórea, Króatía, Kúveit, Kúba, Lettland, Lichtenstein, Litháen, Líbanon, Lúxemborg, Madagaskar, Makedónía, Malí, Marokkó, Martinique, Máritanía, Mexíkó, Mið Afríka, Mónakó, Níger, Nikaragva, Noregur, Nýja-Sjáland, Panama, Perú, Portúgal, Pól- land, Púertó Ríkó, Reunion, Rúmenía, Rússland, San Marinó, Saudi-Arabía, Serbía, Síle, Singapúr, Slóvenía, Spánn, Súrinam, Sviss, Svíþjóð, Sýrland, Tékkland, Tjad, Tógó, Túnis, Tyrkland, Tæland, Tævan, Ungverjaland, Úrúgvæ, Venesuela, Víetnam, Þýskaland. 61 lönd í Afríku, Asíu og Karíbahafi verða að láta sér nægja að bækur Arnaldar séu fáanlegar á ensku. Þau eru Ascension & Tristan da Conha, Botswana, Gambía, Ghana, Kenýa, Lesotó, Malawi, Mauritious, Namibía, Nígería, St. Helena, Seychelles, Sierra Leone, Sómalía, Suður-Afríka, Súdan, Swasiland, Tansanía, Úganda, Zambía, Zimbabwe, Anguilla, Antigua & Barbuda, Bahamaas, Barbados, Belize, Bermúda, Bresku Jómfrúreyjar, Cayman eyjar, Dominicia, Falklandseyjar, Grenada, Guyana, Jamaica, Montserrat, St. Kitts & Nevis, St. Lucia, St. Vincent and the Grenadines, Trinidad & Tobago, Turks & Caicos Islands, Bangladesh, Bhutan, Brunei, Írak, Malasía, Maldive eyjar, Myanmar, Nepal, Pakistan, Sri Lanka, Jemen, Fiji, Kiribati, Nauru, Papúa Nýja Gínea, Pitcairn eyjur, Solomon eyjur, Tonga, Tuvalu, Vanuatu, Western Samoa. Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatimann.is 44 úttekt Helgin 16.-18. nóvember 2012
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.