Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 16.11.2012, Blaðsíða 62
62 heilsa Helgin 16.-18. nóvember 2012  Dáleiðsla UnDirmeðvitUnDin stýrikerfi líkamans súkkulaðistrýtur með sykurpúðum og pekanhnetum Áttu von á gestum í ka? Er afmæli framundan? Á gottimatinn.is eru ölmargar nýjar og ljúengar köku og bollaköku uppskriftir. Komdu skemmtilega á óvart. baksturinn byrjar á gottimatinn.is H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA SóríaSiS Fæst í heilsubúðum og apótekum Græðikremið hefur virkað mjög vel á sóríasis hjá mér en ég hef líka tekið inn tinktúruna rauðsmára og gulmöðru í 4 mánuði og er mjög góður í húðinni. Kristleifur Daðason www.annarosa.is Þá hjálpa ég fólki að setja teygju utan um efri hluta magans og minnka hann. É g lít á undirmeðvitundina sem ákveðið stýrikerfi, svona „windows“ líkam- ans,“ segir Andri Sigurðsson dá- leiðslutæknir. Hann segist geta hjálpað fólki að breyta um lífsstíl og grennast með því að dáleiða það. „Það sem ég geri er að vinna með undirmeðvitundina. Þar get ég hjálpað fólki að breyta því sem ekki er hægt að breyta venjulega. Svona eins og mataræðinu, syk- urlöngun og skammtastærðum.“ Hann segir að hægt sé að hjálpa fólki að verða fyrr satt og einnig sé hægt að vekja löngun í hreyf- ingu. „Meðferðin er tvíþætt, það sem ég get gert er annarsvegar að slökkva löngunina í óhollustu en hinsvegar get ég líka fram- kallað svokallaða magaminnk- unaraðgerð, huglægt. Þá hjálpa ég fólki að setja teygju utan um efri hluta magans og minnka hann svo að viðkomandi finni fyrr fyrir seddu. Ég get einnig komið fyrir hvata hjá fólki til að stunda hreyfingu sem það hefur gaman af. Ég get ekki fengið þig til að gera eitthvað sem þér finnst leiðinlegt.“ Hann segir að oft liggi aðrar ástæður að baki ofáti. „Fólk er oft með kvíða eða eitt- hvað þvíumlíkt sem það reynir að lækna með mat og sætindum. Ég get þá hjálpað fólki að komast yfir þann vanda og leyst það í staðinn.“ En hvað er dáleiðsla? „Í undirmeðvitundinni dreymir mann og þar býr til dæmis sjálfs- traustið, hæfileikar, minningar og vani. Þegar ég kem fólki í dáleiðsluástand þá vinnum við í undirmeðvitundinni. Til þess notum við mikið ímyndunaraflið. Ég notast við svokallaða þátta- meðferð þar sem, ég leiði þig í gegnum ákveðin skref. Þar sérð þú um að breyta því sem þarf að breyta, með leiðsögn minni. Það er miklu betra og skilvirkara heldur en ef ég breytti hlutunum fyrir þig.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Dáleiðsla hjálpar fólki að grennast Andri Sigurðsson er dáleiðslutæknir. Hann kveðst geta aðstoðað fólk við að losna við slæma ávana, líkt og reykingar eða sækja glataðar minningar. Hann segist einnig geta hjálpað fólki að grennast, með því að minnka huglægt í þeim magann og koma fyrir hvata að hreyfingu. Andri Sigurðsson er dáleiðslutæknir. Hann segir að fólk geti grennst og tekið upp heilbrigðari lífsstíl með hjálp dáleiðslu. Glæsileg gjöf* fyrir þig ef þú verslar vörur frá Estée Lauder fyrir 6.900 eða meira í LYFJABORG dagana 7. – 13. nóvember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.