Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.11.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 16.11.2012, Blaðsíða 64
64 heilsa Helgin 16.-18. nóvember 2012  ÆfingaáÆtlun antoine fons Hveitikím Ein næringarríkasta fæðutegund sem fyrirfinnst. Einstaklega ríkt af próteini (27g í 100g), járni, E og B1 vítamíni. Gott í múslí, jógúrt, bakstur og þeytinginn. Hveitikímolía – Hörfræolía – Omega 3-6-9 Auðugar af lífsnauðsynlegum fitusýrum. Góðar fyrir húð, hár, heila, hjarta- og æðakerfi. Til inntöku, í þeytinginn og grautinn. Blómafrjókorn (ofurfæða) Innihalda nánast öll vítamínin og steinefnin, einnig fitusýrur, amínósýrur, prótein (40%) og kolvetni. Orkugefandi og einnig góð til að varna sýkingum því þau innihalda ríkulegt magn propolis. Góð út á jógúrt, í músíl, þeytinginn og til inntöku (1-2 tsk.). - Bætiefni í fæðuformi NATUFOOD Mikilvægt að byrja rólega og borða rétt É g hugsaði þetta fyrir konur sem eru að byrja að koma sér í form. Skipt er um plan á milli daga og prógrammið miðast við að æft sé 3 sinnum í viku,“ segir Antoine Fons, nemi í einkaþjálfun. Hann setti saman æfingaáætlun fyrir konur sem langar til þess að komast í form á rólegan og einfaldan máta. Hann segir stærstu mistök fólks vera að byrja of geyst. „Ég mæli náttúrulega með því að fólk fái sér einkaþjálf- ara, sem sníður fyrir það prógramm sem hentar. En ef það ætlar að byrja sjálft mæli ég með rólegum æfingum því mestu mistök fólks eru að fara sér of geyst því það vill sjá mikinn árangur strax. En þannig sprengir það sig fljótt. Það er því mjög gott að hita upp á bretti í 4-7 mínútur eða nota bandvefsrúllurnar til að losa um bandvef og opna fyrir hreyfigetu í vöðv- anum. Til þess að þjálfa jafnvægi er hægt að gera sumar æfingar á bolta, eins og t.d. magaæfingar eða armkreppur með handlóð.“ Antoine segir að mataræðið skipti einnig höfuðmáli. „Það er mikilvægast í þessu öllu. Holl kolvetni, lítill sykur og mikil neysla ávaxta og grænmetis.“ María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Antoine Fons skellti saman æfingaáætlun fyrir konur sem langar að byrja að hreyfa sig. „Það er ótrúlega gáfulegt að fá sér einkaþjálfara,“ segir Antoine Fons einkaþjálfaranemi. Hann segir fólk oft gera mikil mistök þegar það byrjar í þjálfun. Hann ráðleggur fólki að byrja hægt. Fréttatíminn fékk hann til þess að setja saman æfingaáætlun fyrir konur sem að vilja komast í form á rólegan en áhrifaríkan máta. Mikilvægt að leyfa tauga- kerfinu að venjast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.