Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Page 1

Fréttatíminn - 09.03.2012, Page 1
gÚtgefandi: Krabbameinsfélag Íslands gRitstjórn Laila Sæunn Pétursdóttir gÁbyrgðarmaður Ragnheiður Haraldsdóttir MottumarsKarlar og krabbamein M ottumars er nú runninn upp enn einu sinni með öllu því gamni og allri þeirri alvöru sem honum fylgir. Áhersla Krabbameinsfélagsins er sem fyrr á fræðslu, forvarnir, ráðgjöf og rannsóknir, og við tvinnum saman árvekni og fjáröflun. Á hverju ári greinast um 740 karlmenn með krabbamein. Sumir greinast snemma í sjúkdómsferl-inu eða eru með viðráðanleg mein, aðrir þurfa þunga sjúkdómsmeð-ferð og glíma jafnvel við langvar-andi afleiðingar meðferðarinnar eða meinsins. Um 290 karlar látast ár hvert af völdum krabbameina. Tölurnar tala sínu máli. Þó vinn-ast alltaf sigrar, stórir og smáir. Sóknarfærin eru mörg og það er skylda okkar að nýta þau eins vel og við getum. Í þessu blaði segjum við frá ýms-um staðreyndum og gerum grein fyrir margvíslegri þjónustu sem veitt er sjúklingum og aðstandend-um þeirra af hálfu Kabbameins- Þitt er valið Hann er sífellt innan seilingar þegar syrtir í álinn kaleikur bölsýni og kjarkleysis, fleytifullur af myrkri. Fjær stendur bikar vonar og bjartsýni, barmafullur af ljósi. Teygðu þig í hann. Ólafur Ragnarsson (1944-2008). Úr ljóðabókinni Agnarsmá brot úr eilífð. Mottum prýddur mánuður740 karlmenn greinast með krabbamein á hverju ári. Krabbameinsfélagið veitir sjúklingum og aðstandendum fjölbreytta þjónustu og stuðning. félagsins. Þjónustan er að mestu ókeypis fyrir þá sem nýta sér hana. Hún kostar þó í raun mikla fjármuni en er greidd af söfnunarfé. Við þökkum þann mikla stuðning og áhuga sem almenn- ingur og fyrirtækin í landinu sýna verkefnum okkar. Ragnheiður Haraldsdóttir hjúkrunarfræðingur og forstjóri Krabbameinsfélagsins síðastliðin tvö ár. Slökkviliðs- og lögreglumenn ýttu Mottumars úr vör með því að keppa í sundknattleik í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Ljósmynd/Hari Liðin mættu vel mottuð til leiks. Ljósmynd/Hari 9.-11. mars 2012 10. tölublað 3. árgangur 66 Hannar fyrir Top Shop og fleiri tískurisa viðtal Rakel Sólrós Mot Mars K a r l a r o g K a b b a M e i n fylgir fræettatíManuM Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu á Suðurnesjum hafa lýst yfir sameiginlegum vilja þess efnis að tryggja landrými fyrir lestarteina, og lestarstöðvar eftir atvikum, á leiðinni milli mið- borgar Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Samkvæmt viljayfir- lýsingu sveitarfélaganna verður ráðist í sameiginlega vinnu fulltrúa þeirra við verkefnið og festa það í sessi í aðal- og svæðisskipulags- áætlunum sveitarfélaganna. Í yfirlýsingunni segir að hópurinn skuli kortleggja þær leiðir er hugsanlega koma til greina og hvaða kosti og galla má finna við hverja þeirra. Áætluð verklok við þá úttekt eiga að vera í lok þessa árs 2012. Þátttakendur eru Reykjavík, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, Vogar og Reykjanesbær. Páll Hjaltason, arkitekt og formaður Skipulagsráðs Reykjavíkur, segir að viljayfirlýsingin sé stór áfangi í skipulagi samgangna á suð- vesturhorninu til framtíðar. „Það er mjög mikilvægt að þessi hugsun sé til staðar hjá öllum þessum sveitarfélögum. Þróunin hefur verið sú að uppbygging lestarsamgangna er alltaf að verða hagkvæmari. Mikilvægast er að með þessu mun lega teina og plássið fyrir þá vera ákveðið. Þegar þetta liggur fyrir má hugsa sér að fyrsta skrefið væri að láta strætó aka þessa braut. Það myndi stytta verulega ferðatím- ann ef hann þyrfti ekki að stoppa á leiðinni.“ Í næstu viku verður kynnt nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík. Mun það gilda til 2030 en þar er boðuð sú afgerandi stefnubreyting að hætt verði byggingu nýrra úthverfa. -jk Sjá nánar á síðu 12. FRéttaSkýRing 24 Í áhrifa- stöðum að tjaldabaki Lestarteinar til Keflavíkur í aðalskipulag sveitarfélaga Í sameiginlegri viljayfirlýsingu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum er kveðið á um að tryggja landrými fyrir lestarteina milli miðborgar Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar. Vinna er hafin við greiningu á hugsanlegum leiðum. Er algjör leðurperri Stíllinn hennar Eyglóar síða 30  VIðTaL Þór Breiðfjörð leikari og Söngvari hefur Slegið í gegn í veSalingunum 54 Þór Breiðfjörð fer á kostum í aðalhlutverki söngleiksins Vesalingarnir í Þjóðleikhúsinu. Þetta er fyrsta burðarhlutverkið hans á Íslandi en hann hefur samtals tekið þátt í um þúsund sýningum á verkinu í útlöndum. Sjá einnig fimm stjörnu leikdóm um Vesalingana á síðu 66. Ljósmynd/Hari Spuna­ meistarar stjórn mála­ foringj anna tíSka 16 FRéttaSkýRing Þúsundir tonna eiturs grafnar í Heiðarfjalli Leitað til utanríkis- málanefndar 20úttEkt Ekki á EM Margar af helstu stjörnum fótboltans taka ekki þátt í Evrópukeppninni Kominn aftur eftir fjórtán ára sjálfskip- aða útlegð Smelltu þér á www.visitakureyri.is Viltu vinna draumaferð til Akureyrar? Orkuhúsinu Suðurlandsbraut 34 S. 517 3900 www.flexor.is Opið virka daga kl. 9.00–17.30Lytos - ítölsku gönguskórnir komnir aftur Rocker Stærðir 40–46 kr. 9.990 Ronny Lady Stærðir 36–42 kr. 13.990 Premium Ventra Vibram-sóli Stærðir 37–48 kr. 19.990 Mulaz Vibram-sóli Stærðir 41–45 kr. 19.990

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.