Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 09.03.2012, Blaðsíða 64
Helgin 9.-11. mars 201260 tíska Íturvaxna tískuíkonið, leik- og söngkonan Marilyn Monroe, var kosin sú sem þykir með besta bikínívöxt allra tíma í viðamikilli skoðun- arkönnun bandarísku tískuvöruverslunarinnar Debenhams. Könnunin stóð yfir í sex mánuði og vakti athygli að í efstu sætum voru aðeins glæsi- legar konur með kvenlegar línur. Mad Men-leikkonan Christina Hendricks, sem þekkt er fyrir sitt mjóa mitti og stóran barm, krækti í annað sæt- ið. Fyrsta Bond-stúlkan, Ursula Andress, sem fædd er árið 1936, var í þriðja sæti listans og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian í því fjórða. Kvenlegar línur vinsælastur H elstu tískuhönnuðir heims virðast heilla stjörnurnar upp úr skónum um þessar mundir með hönnun kjóla þar sem berar axlir fá að njóta sín. Þessi tíska hefur legið lengi í loftinu en virðist fyrst núna vera að ná fótfestu á rauða dreglinum – er reyndar ekki spáð langlífi; þetta verður tísku- bylgja sem ríður yfir á skömmum tíma ef marka má helstu tískugagn- rýnendur. Með axlirnar berar Leikkonan Zoe Saldana í kjól frá Alexander McQueen. Kim Kar- dashian í pilsi og topp frá tískuhúsinu Luca Luca. Söngkonan Jennifer Lopez í kjól frá Zuhair Murad. Ofurfyrirsætan Kimberly Ovitz í kjól frá Kimberly Ovitz. Leikkonan Paula Patton í kjól frá Versus . ÖRFÁIR MIÐAR ÓSELDIR Á HARPA. IS OG Í S ÍMA 528 5050 MARGFALDUR JAMES TAYLOR JAMES TAYLOR HARPA 18. MAÍ MARGFALDUR GRAMMY VERÐLAUNAHAFI ÖRFÁIR SÆTI LAUS Á HARPA. IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.