Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Side 64

Fréttatíminn - 09.03.2012, Side 64
Helgin 9.-11. mars 201260 tíska Íturvaxna tískuíkonið, leik- og söngkonan Marilyn Monroe, var kosin sú sem þykir með besta bikínívöxt allra tíma í viðamikilli skoðun- arkönnun bandarísku tískuvöruverslunarinnar Debenhams. Könnunin stóð yfir í sex mánuði og vakti athygli að í efstu sætum voru aðeins glæsi- legar konur með kvenlegar línur. Mad Men-leikkonan Christina Hendricks, sem þekkt er fyrir sitt mjóa mitti og stóran barm, krækti í annað sæt- ið. Fyrsta Bond-stúlkan, Ursula Andress, sem fædd er árið 1936, var í þriðja sæti listans og raunveruleikastjarnan Kim Kardashian í því fjórða. Kvenlegar línur vinsælastur H elstu tískuhönnuðir heims virðast heilla stjörnurnar upp úr skónum um þessar mundir með hönnun kjóla þar sem berar axlir fá að njóta sín. Þessi tíska hefur legið lengi í loftinu en virðist fyrst núna vera að ná fótfestu á rauða dreglinum – er reyndar ekki spáð langlífi; þetta verður tísku- bylgja sem ríður yfir á skömmum tíma ef marka má helstu tískugagn- rýnendur. Með axlirnar berar Leikkonan Zoe Saldana í kjól frá Alexander McQueen. Kim Kar- dashian í pilsi og topp frá tískuhúsinu Luca Luca. Söngkonan Jennifer Lopez í kjól frá Zuhair Murad. Ofurfyrirsætan Kimberly Ovitz í kjól frá Kimberly Ovitz. Leikkonan Paula Patton í kjól frá Versus . ÖRFÁIR MIÐAR ÓSELDIR Á HARPA. IS OG Í S ÍMA 528 5050 MARGFALDUR JAMES TAYLOR JAMES TAYLOR HARPA 18. MAÍ MARGFALDUR GRAMMY VERÐLAUNAHAFI ÖRFÁIR SÆTI LAUS Á HARPA. IS

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.