Fréttatíminn


Fréttatíminn - 09.03.2012, Qupperneq 37

Fréttatíminn - 09.03.2012, Qupperneq 37
 mottumars 3Helgin 9.-11. mars 2012 Aðild að Krabbameinsfélagi Ís- lands eiga 23 svæðafélög og sjö stuðningshópar sjúklinga á lands- vísu. Auk þess eru staðbundnir stuðningshópar á tólf stöðum. Félagsmenn í aðildarfélögunum eru á tíunda þúsund. Á Suðvesturlandi eru þrjú félög og þjónustumiðstöðvar í Reykja- vík og í Keflavík. Á Vesturlandi eru fjögur félög og þjónustumið- stöð á Akranesi. Á Vestfjörðum eru tvö félög og þjónustumið- stöð á Ísafirði. Á Norðurlandi eru sjö félög og þjónustumiðstöðvar á Sauðárkróki og Akureyri. Á Austurlandi eru þrjú félög og þjónustumiðstöð á Reyðarfirði. Á Suðurlandi eru fjögur félög og þjónustumiðstöð á Selfossi. Samhjálp kvenna er elsti stuðningshópur krabbameins- sjúklinga, stofnaður 1979, til stuðnings konum sem hafa fengið brjóstakrabbamein. Í Stómasamtökum Íslands er fólk sem hefur gengist undir stóma- aðgerðir. Ný rödd eru samtök raddbandalausra. Styrkur eru samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabba- mein og fyrir aðstandendur. Markmið Krabbameinsfélags- ins Framfarar hefur verið að efla rannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli. Helsta baráttu- mál Ristilfélagsins er að hafin verði skipuleg leit að krabba- meini í ristli. Einnig eru Góðir hálsar, sem er stuðningshópur um blöðruhálskirtilskrabba- mein, og Stuðningshópur kvenna með eggjastokkakrabbamein. Í nóvember var stofnaður Stuðn- ingshópur fyrir fólk sem greinst hefur með krabbamein í lungum og fyrir aðstandendur. Stuðnings- hóparnir halda fræðslufundi reglulega, flestir mánaðarlega allan veturinn. Í mars býðst fyrir-tækjum að panta fyrirlestur frá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins, þar sem frætt er um karlmenn og krabba- mein. Lára G. Sig- urðardóttir læknir hjá Krabbameinsfélaginu og doktorsnemi í lýð- heilsu flytur fyrirlestur um helstu krabbamein hjá karlmönnum, ein- kenni og forvarnir. Fyrirlesturinn er fyrirtækjum að kostnaðarlausu og er þetta tilvalin leið til að fræða starfsmenn um sjúkdóminn, forvarnir og úrræði. Einnig gefst tækifæri til að hvetja starfsmenn til að huga að heilsunni. Hægt er að bóka fyrirlestur með því að hringja í síma 540 1900 eða senda tölvupóst á asdisk@krabb.is Hluta fjármuna sem safnað var í Mottumars 2011 var ráðstafað til vísindarannsókna á krabbameinum hjá körlum. Í fyrrahaust var auglýst eftir umsóknum um fimm styrki, samtals að upphæð 2,5 milljónir króna. Alls bárust átta umsóknir og veitti vísindaráð Krabbameinsfélags- ins stjórn félagsins umsögn um þær. Dr. Sigríður Klara Böðvarsdóttir sam- eindalíffræðingur hlaut 1.000.000 króna styrk, dr. Jón Þór Bergþórsson sameindalíffræð- ingur og dr. Stefán Þ. Sigurðsson sam- eindalíffræðingur hlutu 500.000 króna styrki og Jóhanna E. Torfadóttir doktors- nemi og Tryggvi Þorgeirsson læknir hlutu 250.000 króna styrki. Flestir styrkþeganna stunda grunnrannsóknir á krabbameini í blöðruhálskirtli.  Á landsvísu ÞrjátÍu aðildarfélög Svæðafélög um allt land og stuðningshópar sjúklinga  RÁðgjafaRþjónusta KRabbameinsfélagsins fyrirtækjum að kostnaðarlausu Boðið upp á fræðslu á vinnustöðum lára g. sigurðar- dóttir læknir hefur heimsótt vinnustaði og frætt starfsfólk um krabbamein.  vísindastyRKiR fimm úthlutað Rannsóknir á krabbamein- um hjá körlum Frá afhendingu rannsóknastyrkjanna: Ásgerður Sverrisdóttir formaður vísindaráðs Krabbameinsfélagsins, Tryggvi Þorgeirs- son, Stefán Þ. Sigurðsson, Jón Þór Bergþórsson, Sigríður Klara Böðvarsdóttir, Jóhanna E. Torfadóttir og Jakob Jóhannsson varaformaður Krabbameinsfélags Íslands. Félagsmenn í aðildar- félögunum Krabba- meinsfélags Íslands eru á tíunda þúsund. Hjá Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 er boðið reglulega upp á fjölbreytta fyrirlestra. Sem dæmi má nefna að fimmtu- daginn 15. mars kl. 16:30 er örráðstefna um ristilkrabbamein. Þeir sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur geta leitað til Ráðgjafar- þjónustunnar alla virka daga og fengið upplýsingar, fræðslu og margvíslegan stuðning.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.