Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 6
84 LÆKNABLAÐlÐ viö, ef hentara þætti. Eg býst við því, aS heppilegast yröi til sveita, að læknirinn ræki sjúkraskýliö, auSvitaö gegn hæfilegri þóknun, bæSi meS tilliti til þess væri jarSnæSi nauSsynlegt, og svo býst eg ekki viö, aö læknar sæu sér fært aö vera búlausir þar. Þeir fara aS öSrum kosti á mis viö þægindi sveitalífsins, og vistin yröi þeim þar dýrari en í kauptúnum, vegna aSflutnings og átroSnings. Eg skal játa, aö umsvifaminst væri, aö læknar þyrftu ekki aö hafa búsýslu á hendi, en staöhættir knýja menn til þess. Húsmenska í sveit er bæöi dýr og óviöunanleg nema fyrir einhleypa menn. Sýslunefnd eSa sýslunefndir ættu aS ákveöa læknissetriö meö ráöherra; ættu þær aS velja menn til aö framkvæma húsasmíöi. Styrkur þess opinbera væri því skilyrSi bundinn, aö teikning væri samþykt af stjórnarráSinu. Sé ekki til þess ætlast af þjóSinni, sem ólíklegt er, aS læknar séu á hrakningi hingaS og þangaS, þarf þessu svipaS fast skipulag aS komast á bústaöamál þeirra. Vilji þaS opinbera sinna málinu meö því aö veita styrk og lánsheimild héraösbúum til slíkra bygginga, hygg eg aS óvíSast muni á þeim standa, en skylduna þurfa þeir aS fá þaSan, beint eSa óbeint. Eg efast eigi um, aö allir læknar hér á landi standi sem einn maöur í þessu máli, séu orönir leiöir á hrakningnum. Veröi ekkert tillit tekiS til þessarar sanngirniskröfu þeirra, þá knýr nauösyn þá til, aS krefjast ríflegrar launahækkunar, ef þeir eiga ekki aö verSa útigangshross á þessu landi. Máli þessu var hreyft á síSasta fundi Læknafél. Rvikur, og nefnd kosin til þess aS athuga þaS. VerÖur þess síSar getiö, hverjar tillögur læknafélagiS gerir. Pneumothorax artifícialis. Eftir Sigurð Magnússon. NiSurl. Pneumothorax-meðferð á Vífilsstöðum. 15. júlí 1912 var byrjaö á þess- ari lækningaaöferö hér, og síöan (til maíbyrjunar 1915) hefir hún veriö reynd viö 30 berklaveika sjúklinga. Hjá 12 af þessum sjúkl. var annaöhvort ekkert pleurahol aö finna, eöa þá svo takmarkaö, aS engum verulegum lungnaþrýstingi varö komiö viö, þrátt fyrir itrekaöar tilraunir viö suma þeirra, og samsvarar þessi tala reynslunni annarstaöar. Enginn jtessara sjúklinga haföi nein veruleg óþægindi af tilraununum. 7 þeirra eru nú dánir. Hjá hinum 18 var hægt aö mynda pneumothorax, annaöhvort fullkom- inn, eöa þá svo mikinn, aö lungaö drógst allmikiö saman. ViS einn sjúkl. (pn. sjúkl. nr. 4, 26 ára konu) var indikatiónin ItlóS- spýtingur, margítrekaSur og mikill. Var alt hægra lungaö sjúkt meö kavernu í apex, en infiltration ekki alllítil í neöra, vinstra lungnablaSi. Þar aS auki hafSi hún garnatæringu. Var meðferöinni haldiö áfram 1 mán., meS þeim árangri, aö næstu 6 mánuöina fékk hún aldrei blóöspýting, en eftir þaö einum tvisvar sinnum, og þaö fremur litinn. Eins minkaöi hósti

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.