Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 10
88 IJEKNABLAÐIÐ ang. Til C2 og /2 sc. br. resp. og mörg rök hrhl., til C3 og ang. nokkur þur. V: D2 veikl. br. resp. og nokkur þur hrhl. — cl. og sp. Leiö vel meðan hún dvaldi hér. Hósti og uppg. hvarf nærri algerlega. Við burtför 8. jan. 1912 færri og þurrari hrhl., þyngd- ist 4.8 kg. Ekki T. B. Leið vel og oftast vinnandi rúmt ár þar á eftir. Partus síðast í fcbr. 1913. Frá marz það ár aftur hósti og uppg. 3 vikna tíma í júní—júlí með sótthita og sting i h. síðu. Kom aftur 22. júlí 1913. Þyngd 61 kg. T. B. Steth.: H: D2—C4 og ang., Di—C6 og Cio. Til C3 og rúml. sp., amf. resp. og mörg rök hrhl.., til C5 hvæsandi resp. og nokkur rök hrhl., til ang. veikl. br. resp og nokkur rök hrhl., til Cio veikl resp. -4- hrhl. V: D2 og vkl. br. resp. til cl. og sp. Engin hrhl. Til 26. sept. 1913 oftast hitalaus, þó nokkra daga með hSta. Hósti og uppg. vaxandi, steth. óbreytt. Þá pneumoth. art. í 9. intc. í ang.l. Dvaldi svo á hælinu til 13, maí 1914. Pn.-aðferðinni haldið áfram. Lungað drógst saman fljótt og nægilega. Stöðugt hitalaus. Hósti og uppgang. hvarf smámsaman algerlega. T. B. engir. Gekk síðustu mánuðina 4 tíma á dag. Engin mæði. Þyngdist 12,2 kg. Eftir burtför fékk hún in- suffl. mánaðarlega, ambúlant þangað til 4. jan. 1915, var þá gravida. Þangað til á- valt vellíðan. Við skoðun í febrúar var loftið svo að segja horfið og hér og hvar hálf- þur hrhl. í h. lunga. V. lunga engin hrhl. En með þvi að henni leið vel og komið var að partus, var ákveðið að bíða með insuffl. þangað til eftir partus. En skömmu síðar veiktist hún snögglega úr nephritis acuta með hita og miklum bjúg um allan líkam- ann. Hún dó i marz, daginn eftir partus. Nr. 17. — S. B. 19. ára gl. stúlka. 3 síðustu mánuðina máttlausari en áður, stund- um nætursviti, megraðist. Síðustu viku með háum hita. Kom 19. des. 1913. Hæð 159,5 ctm., þyngd 54,5 kg. T. B. -)-. Steth: H: Di og veikl, resp. — cl. og sp., engin hrhl. V: D2—C3 og /2 sc. Di—C3 og ang. Til C3 og /2 sc. br. resp., til Cio og ang. veikl. resp. Yfir öllu lunganu mörg rök hrhl. Þangað til 29. marz oftast febril eða subfebril. Hæmoptysis 10. marz. Hósti og uppg. mikill, matar ólyst, máttleysi, af og til verkur i v. síðu. Horaðist. 29. marz steth: H: D2—cl. og sp. og þar nokkur þur hrhl. V: eins og áður, þó amf. resp. í apex og enn fleiri hrhl. Þá pncumoth. art sin. í 8. interc. í ang.l.Lungað kollaberaði skjótt. Meðferðinni haldið áfram síðan. Röntgensmynd 7. nóv. 1914: Stór pn.; lungað þó ekki fullkomlega kolla- berað að ofan, þar kaverna, sem samvaxtarband heldur útþandri. 3 fyrstu mánuðina eftir að byrjað var á pn., var líðanin nokkuð lik og áður, en þó hósti og uppg. minni, en eftir þann tíma leið henni yfirleitt miklu betur, og síðan 20. júlí 1914 oftast á fótum og hitalaus, nema í des. 1914 og febr. 1915 hitaköst, sem hvort um sig varaði um hálfan mánuð. Síðan 19. febr. ætíð hitalaus, vellíðan, hósti og uppg. nærri o. Gengið 1—2 tíma á dag. Við steth. þó heldur fleiri hrhl. í h. apex. Nr. 21. — E. T. 23 ára, kona. Taugaveiki fyrir 7 mán., ekki náð sér síðan, mátt- laus. Sifeldur hósti 4 síðustu mánuði. Kom 20. apríl 1912. Hæð 172. Þyngd 65,6. T. B. -[-. Steth.: H : D2—C2 og Cio, Di—C6. Til C2 og /2 sc. vkl. br. resp. og nokkur þur hrhl. Til Cio vkl. resp. og mörg rök hrhl. í 5. inc. mörg rök hrlil. V:—cl. og sp. D2, veikl. br. resp, engin hrhl. I 5. intc. og neðst í infrascap. fá þur hrhl. Hún dvaldi á bæiinu til 20. nóv. 1912. Fyrstu 10 dagana með hita, siðan hitalaus og á fótum nema 10 daga í rúminu í júlí,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.