Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 85 og uppgangur aS mun og henni leiö yfirleitt betur næstu mánuöina á eftir, en er lungaö þandist út aftur, sótti i sama horf og áöur, og garnatæringin magnaöist. Hún fór burtu af hælinu rúmu iý-j ári eftir aö pn. tilraunin var gerö og dó nokkrum mánuöum síöar. Við 3 aðra sjúklinga var tilraunin einnig gerö solaminis causa. Tveir af þeim (nr. 9 og 22) höföu pneumonia caseosa í öðru lunganu öllu, og hinumegin foci disseminati og þar aö auki garnatæringu. Báöir sjúkl. voru ákaflega magrir og máttfarnir, og gátu tæpast setið óstuddir í rúminu. Tilraunin var gerö eftir beiðni þeirra. Aö vísu varö hitinn lægri og hóstinn minni, en líðanin annars lík, og var meöferöinni hætt eftir einn og tvo mánuði. Dóu sjúkl. báöir slcömmu síðar. Hjá öðrum þeirra kom litilfjörlegur vökvi í pleura, sem ekki fanst á ööru við steth. en succussio Hippocratis. Hjá þriöja sjúklingnum (nr. 16) var sýkin einnig í öllu ööru lunganu. Hinu megin infiltratio apicis og nokkrir foci aö neðan. Hún haföi legið síðasta misserið meö miklum hita, haft mikinn blóöuppgang og auk þess ákafan hósta nótt og dag, sem þjáöi hana mjög. Viö meðferðina, sem haldið var áfram í 6 mánuöi, minkaöi hóstinn stórum, hitinn hvarf skjótt, og hélzt þaö í 5 mánuði, en síöan versnaöi henni aftur, fékk degen. amyloid. og dó 2 mánuðum eftir aö meðferðinni var hætt. Hér kom einnig vökvi í pleura, en lítill. Þá koma 3 sjúkl (nr. 10, 15, 24), sem meðferðin var reynd á, allir á 3. stigi, með óvanalega hraðfara berklaveiki. En hún virtist ekki hafa nein áhrif á framsókn veikinnar, hvorki til góös né ills, og var meðferö- inni hætt eftir 1—4 mánuði. Exudat koin hjá einum þeirra, en hvarf skjótt aftur. Tveir þessara þriggja eru dánir. Meðferðin hefir því ekki veitt þessum 7 sjúkl. neinn varanlegan bata, edna var ekki við því að búast, er tekið er tillit til þess, hvernig hagur þeirra var, er á henni var byrjað. Þó virtist mér meöferðin bæta líðan, aö minsta kosti fjögra þeirra. Að vísu varö vart viö ofurlítinn vökva í pleuraholinu hjá 3 þeirra, en ekki virtist hann hafa nein óþægindi í för meö sér. Þá eru eftir 11 sjúklingar, og skal hér sett stutt ágrip af sjúkdómssögu þeirra. Nr. I. — B. J. 24 ára, ókv. sjóm. Sjúkd. byrjaði fyrir 2 mánuÖum með blóöuppgangi, síðan öðru hverju blóð i hráka. Stöðugt hiti. Harður hósti, en lítill uppgangur. Kom 24. ágúst 1911. Hæð 171 ctm. Þyngd 67 kg. Fölur. T. B. 4-, Steth,*: H: Dl— cl. og sp.-7-hrhl. V: D2—C2 og sp., Di—C6 og yá sc. Til C3 og 54 sc. br. resp, og talsv. hrhl., fn. og sn. nokkur hrhl. Til 25. júlí 1912 hafði hann þráfaldlega mikinn blóðuppgang, stundum mjög mikinn, marga daga i röð, og þar á milli stundum stöðugt blóð í hráka vikum saman. Oftast febril eða subfebril og rúmlægur. Við og við á fótum fáa daga í senn. Hósti frem- ur lítill. Uppg. 100—200 ctm. Máttur þverrandi, megraðist. Steth. 25. júlí: H: eins V: talsverð blaut og hálfrök hrhl. yfir öllu lunganu. Sama dag og daginn eftir mikill ’) Skanistafanir: H = hægra lunga. V = vinstra lunga. — = til. fn = að framan og neðan. Sn = í siðu að neðan. bn = á baki að neðan. Di = litil deyfa. Di = meðal deyfa. Di mikil deyfa. vkl. = veikluð. br ='bronchiul. hrhl = hrygluhljóð. C = costa. Sp. = spina scap. */j sc = * miðri infra scap. T.B. = bacill. tuberc.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.