Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 87 Nr. 7. — Þ. S. 16 ára stúlka. Kighósti fyrir 10 árum, sí8an nokkur hósti og uppg. Við og við rúmlæg. Lungnabólga fyrir 3 árum SiSustu mánuðina verri en áður. Kom 11. marz 1911. Hæð 149 ctm. Þyngd 42,2. Steth.: H: Di og veikl. br. resp.—cl. og sp. ~ hrhl. V: D2—C6 og Cio. Til C3 og '/2 sc. amf. resp. og mörg rök og hálfrök hrhl. Til C6 og Cio nokkur hálfþur og þur. Meðan hún dvaldi hér, leið henni yfirleitt vel. Litill hósti og uppg. Hafði þó einu sinni hæmoptysis og við og viÖ blóö i hráka; hita dag og dag. Einu sinni þó sótthiti í hálfan mánuð. Við burtför 13. apríl 1912 var steth. lík og áður, þó yfirleitt færri og þurrari hrhl. Þyngd 55,5 kg. Eftir það leið henni vel þangað til í ágúst 1912, siðan hósti, blóðuppg. við og viö, einu sinni í 8 daga samfleytt. Kom aftur 22. nóv. 1912. Þá steth. öldungis eins og við fyrri komu. Þyngd 53. 25. nóv. pneumoth. art. sin. í 8 interc. i angll. Inn fóru 600 cctm. Þegar á eftir leið henni illa, dyspnoisk, föl í andliti. Puls nærri ófinnanlegur, kvartaði um ógleði, en náði sér eftir fáar mínútur. Hún var hér þangað til 20. april 1913. Pn. haldið við, og þoldi hún það vel. Lungað kollaberaði skjótt nema í apex, þar heyrðust stöðugt nokkur þur hrhl. — C2 og rúml. sp. (samvöxtur). Meðan hún dvaldi hér, leið henni vel. Hósti nærri 0. Uppg. 0. Hitalaus, gekk 3—4 tíma á dag. Léttist þó nokkuð (við burtför 49,8 kg. Síðan hefir pn. verið haldið við ambulant á 1—3 mán. fresti. Stöðugt vellíðan. Þó influensa með diff. bronchitis marz—apríl þ. á., en náði sér vel aftur. Nr. 11. G. J. 17 ára gl. piltur. Sjúkur í tvo mán. með hita, hósta og verk v. s, Kom 5. janúar 1911. Hæð 166 ctm. Þyngd 59 kg. Fölur, brjóst flatt T. B. Steth. H: Di vkl. br. resp. og einstök þur hrhl.—cl. og sp. V: D2—C6 og Cio. Til C3 og J4 sc. br. resp., til C6 og Cio veikl. resp. Yfir öllu v. lunga talsvert af rökum og þurrum hrhl. I reg. infraskap. einnig núningshljóð. Hann var með lágum hita til 10. janúar 1912, síðan hitalaus. Einu sinni hæmoptysis og nokkrum sinnum blóð í hráka. Leið annars vel, oftast á fótum. Hósti og uppg. lítill, stöðugt T. B. -)-. Við burtför 31. janúar 1912 var steth. lik og áður, en þó hrhl. heldur þurrari og færri og engi núningshljóð. Þyngdist 9 kg. Síðan hann fór heim, leið honum vel; var hitalaus og á fótum, þangað til í byrjun marz 1913, en síðan í rúminu og stöðugt subfebril. Öðru hverju blóð í hráka (aldrei hráki blóðlaus nema viku í senn), og við og við talsverð hæmoptysis, alt aÖ 800 cctm í einu. Kom aftur 19. júlí 1913. Mjög magur og fölur. Steth. H: eins. V: eins og við fyrri komu, nema resp. í apex. amf. og alstaðar mörg rök hrhl. 21. júli Pncumotti. art. sin. í 9. intc í angll. Meðferðinni siðan haldið áfram. Lungað drógst fljótt sam- an. Hefir stöðugt verið hitalaus, og e. 1. síðan 16. ágúst. Hósti varÖ skjótt mjög lítill, uppg. sömul., en hvarf ekki algerlega og stöðugt T. B. -)-. Aldrei blóð i hráka. Var heima sumarið 1914, en kom aftur á hælið siðastl. haust og hefir dvalið hér siðan. Fær enn innblástur .2—3. hv. mán. Vellíðan. Gengur 3—4 tíma á dag. Röntgensmynd: Litil infiltr. í h. apex. V: lungað kollaberað, þó ekki fullkomlega í apex., þar sam- vaxtarband til brjóstveggs og kaverna. í janúar—febrúar þ. á. sást örlitið vökva- lag yfir diafragma og succussio heyrðist, en engin önnur vökvaeinkenni. Þetta hvarf eftir rúman mánuð. Nr. 13. — Ó. Ó. 25 ára, ekkja. ipí ár hósti og uppg. Máttur minni siðasta misseri, en hafði þó fótavist. Kom 6. okt.. 1911. Hæð 162. Þyngd 68 kg. Steth.: H: D2—C2 og J4 sc. Di—C3 og

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.