Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.06.1915, Blaðsíða 8
86 LÆKNABLAÐIÐ blóðuppg. Þá p n e u m o t h. a r t i f i c. s i n i s t r. Það tókst að komast inn í cav. pleurae (við 3. stungu) í intercost. S, rétt fyrir utan geirvörtu. Meðalþrýstingur -4- 5 ctm. (vatn). Talsverðar öndunarhreyfingar. Inn fóru 350 cctm. af lofti. 5. ág.: Síðan 14 sinnum innblástur. Avalt hitalaus síðan Ekkert blóð í hráka. Kvart- aði fyrstu dagana um verk í v. öxl og þrýsting í cardia. Uppg. mikiu minni (ca. 20—30 cctm.), og minna graftrarkendur. Hósti minni. Siðan að öllu leyti miklu betri. Steth.: H: eins. V: að ofan hvell percussion, að neðan dauf, tymp. og alstaðar með málmblæ, nema i neðri hluta reg. axill. Resp. að ofan vkl.br., að neðan nærri óheyran- leg. Hvergi hrhl. Það sem eftir var verunnar hér leið honum ágætlega, stöðugt á fótum og gekk 3—4 tíma á dag. Ekki mæðinn, máttur góður. Hóstinn hvarf. Uppg. að eins fáeinir slímkendir hrákar. Steth. óbreytt. Á móti ráðum mínum fór hann svo burt af hæliuu 16. okt. 1912, en átti að koma aftur við og við til viðhalds pn. Hann kom svo aftur eftir 22 daga (raunar nokkrum dögum síðar en til var tekið), en þá kom það í ljós, að pn. var að mestu horfinn og mikill samvöxtur kominn i pleura, og ekki hægt að mynda aftur nema mjög takmark- aðan og ófullnægjandi pn. Nokkrar tilraunir voru þó gerðar þangað til 20. fehr. 1913. Þá var þeim hætt. Lungað þandist aftur út og hrhl. komu aftur, en voru lengi þur og fá. Hann var þó allvel heilsugóður og víst hitalaus, og eitthvað starfandi fram á veturinn 1913—14, en versnaði þá og dó í byrjun þessa árs. Þessi sjúkdómssaga mælir þó ákveðiS með pn.-aðferSinni. Svo virtist, sem vonlaust væri um sjúkl. er á henni var byrjað, og árangurinn svo góður framan af — meSan pn. var nægilega stór — aS lítt hugsanlegt virðist, að nokkur önnur kunn meðferð hefði getaS haft slíkan árangur. Nr. 6. — P. S. so ára trésmiður. I 8 mánuði hósti, uppg. og máttleysi. Ekki getað unnið. Kom 26. sept. 1911. Habitus potatorum, tremor manuum. Hæð 170 ctm., þyngd 71,5 kg. T. B. _|-. Steth.: H : D2, veikl. br. resp. og einstök þur hrhl, — cl, og sp, V: D2, veikl. br. resp. og nokkur þur hrhl. — C2 og sc. Annars hér og hvar rhonchi í háðum lungum. Þangað til 6- júm 1912 nálega ætið hitalaus og á fótum. Dag og dag með hita- hækkun. Einu sinni blóð i hráka. Hósti og uppg. siðustu mánuðina stöðugt vax- andi. Steth. 5. des: H. aðeins einstök þur hrhl. — cl og sp. V: D2 — C3 og yí sc., Di—C6 og Cio. Til cl. og sp. amf. resp, til C3 og J/2 sc. bronch. resp. Yfir öllu lunganu hrhl., að ofan mörg og rök, að neðan færri og þurrari. 6. des. Pncumoth. artific. sin. Punktur i 9 intc. í angularl. Inn fóru 600 cm. Síðan 8 sinnum iunhlástur, síðast 29. nóv. Þá fullkominn og nægilegur pn. Vellíðan; hósti og uppg. nærri enginn. En 3. des. hiti og plcuritis exud. sin. Hitinn fyrstu dagana nokkuð hár (mest 39), en fór síðan minkandi, var þó oftast subfebril til 11. jan. 1913. Eftir það hitalaus. Vökvinn varð aldrei mjög mikill og hvarf algerlega í marz, sömuleiðis loftið (afsagði að pn.-meðferðinni væri haldið áfram). Síðan og þang- að til hann fór heim (25. júní 1913) leið honum vel; gekk 3—4 tima á dag. Hósti og uppg. nærri o, en T. B. -)-. Við hurtför heyrðust dreyfð hrhl. yfir öllu v. lunga, en alstaðar fá og þur, H. engin hrhl. Þyngd. 75,5 kg. Eftir að hann var kominn heim, veiktist hann snögglega af tub. cmþyem síðast í júli 1913»- en þrátt fyrir resectio costæ og síðar Schedes thoracoplastik (Matthías Einarsson), veslaðist hann upp og dó 7. júní 1914.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.