Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.09.1915, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 143 handa honum nýtt institut í Frankfurt am Main og nefnd „KgL Institut fiir experimentelle Therapie". Þar starfaöi hann til dauðadags. Ein af hans fyrstu vísindalegu uppgötvunum var sú, aö honurn tókst aS lita kornin í „Mast“-frumlum meS Methylenblákku og þá var fenginn lykillinn aS nýrri aöferö til þess aö rannsaka eiginleika frumlanna og kornanna i þeim. Hann skifti fyrstur litarefnunum, eins og enn er gert, í súr, basisk og neutröl litarefni. Súrt litarefni er þá salt, þar sem sýru- radikalið litar; basiskt, ef basa-r a d i k a 1 i S litar o. s. frv. Hann skifti einnig fyrstu leukocytunum í acido baso- eöa neutrofila eftir því, hvernig var hægt aö lita þá og lagSi grundvöllinn undir blóösjúkdóma- fræöina. Reaktionir dauSra frumla gáfu auövitaS ekki fullnægjandi svar um eSli þeirra og starf, þaS var þess vegna ekki nema eðlilegt aS E. brátt færi aS gera tilraunir meS aö lita þær in vivo. Vital litun t. d. meö In- dofenblákku sýndu aö sumir vefir voru blálitaöir, aðrir ólitaSir, en sumir uröu bláir aftur viö áhrif loftsins. Þessir siöast nefndu höföu m. ö. o. litast, en litarefniö aS eins breyzt (reducerast). Meö þessu móti fann E. bæði litunarmöguleika vefanna meS ýmsum litarefnum og fékk einnig nokkra vitneskju um, hvaö þeir brúkuSu mikiS súrefni. En þaö voru ekki aS eins frumlurnar sem lituöust, heldur líka þeir mikroorganismar, sem voru i þeirn. Þetta varö upphafiS aö K r o m o t h e r a p i u E., sem svo síöar varö aS kemotherapiu. Viö þessar rannsóknir varS E. æ ljósara sú þýöing, sem skyldleiki efna i líkamanum hefir (kemisk affini- tet). Hann nefndi þetta hiö „distributiva moment". Hann bjó nú til ýms gagneitur viö ýmsum eiturtegundum t. d. Abrin og Ricin og fann þessi gagneitur aftur í mjólk þeirra dýra, sem höföu fengiö þau. Hann bjó nú til þessa nafnfrægu „Seitenkettentheorie ‘, sem, þó ýmislegt mætti aS henni finna, hefir oröiö afar frjósöm fyrir allar serologiskar rannsóknir og athuganir. GrundvallaratriSi þeirrar kenningar eru : Corpora non agunst nisi fixata. E. var enn fremur einri af helztu frömuSum í m m u 11 i t e t s f r æ S- i n n a r og hefir um þaö margt ritað t. d. um difteritoxin, hæmolysin, cytotoxin. Ennfremur fann hann aöferö til þess aS mæla styrkleika Difteriserums. Þegar rannsóknirnar á malignum tumorum hófust um aldamótin, þá var E. fenginn til þess aS gangast fyrir þeim, og þó árangurinn af þeim hafi hvergi nærri oröiö eins mikill og viö var búist í fyrstu, þá á þó lækn- isfræSin honum mikiö aö þakka í því efni. Hámarki frægðar sinnar náöi þó E. í Kemotherapiunni. ÞaS yröi of langt mál hér aS fara nánar út í allar þær tilraunir og athuganir, sem á endanum báru svo glæsilegan ávöxt, þegar loks tókst aö búa til Salvar- san (maí 1909), sem fyrst var nefnt „606“, af því aö þaS var 606. efnið í rööinni, sem tilraunir höföu veriö gerSar meS. Enginn skyldi þó ætla„ aö E. léti hér staðar numiö. Nokkru síSar fann hann Neosalvarsan (1914), en elja hans og áhugi var óbilandi til dauödags. Banamein hans var Diabetes samfara Vitium cordis. M. ]. M.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.