Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 11

Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 153 voru á 89 sjúkl. aS eins gerSir 4. ÁstæSan fyrir því, aS progredient tilf. þurftu svo sjaldan chir. aSgerSa, var aS þakka gjörbreytingu á meSferS- inni, og aSallega 2 aSferSum: „Systematischer Dauerbestrahlung" meS kvikasilfurkvarsljósi, og „Röntgentiefentherapi". — Ljósgeislunin var ætiS „almenn“, þegar ekki var aS eins um húSberkla aS ræSa. Sjúkl. lágu á lágum bekkjum, ca. 1 meter frá lampanum, helst nálægt opnum glugga. Augun eru varin meS dökkum gleraugum eöa dúkur lagSur yfir þau. Allur líkaminn aS öSru leyti er nakinn. Fyrsta geislunin varir 5 mín. Tím- inn er svo smáaukinn, geislaS bæSi aS framan og aftan, þangaS til geislaS er alt aS 4 kl.st. á dag. Lækningartíminn er langur, fer eftir tilfellinu; „bei Schwerkranken" tekur hann marga mánuSi. MeSferSina sníSur hann alveg eftir aSferS Rolliers, lampinn var Hagemanns Modification: Til þess aS fá nógan hita, sem skortir viS venjulegan kviksilfur-kvarslampa. Til þess aS fá dálitiS af rauSum geislum, sem ekki vantar alveg „bei der alpinen Höhensonne“, var settur hringur af vanalegum glóSarlömpum i kring um kvarslampann. Áhrifin eru almenn og loköl: Almennu áhrifin lýsa sjer í aukningu hæmoglobinsins, betrun líSunarinnar, þyngdar-aukn- ingu, sjúkl. verSa rólegri, matarlistin batnar, og sömuleiSis svefninn. — Lokali batinn stafar ekki aS eins (og ef til vill ekki einu sinni aS mestu leyti). af áhrifunum á sjálfa skemdina, heldur eru miklu fremur afleiSing af almennu áhrifunum. Batanum má fylgja á Röntgen-myndum. ViS spina ventosa má sjá hvernig þykkniS í periostinu hverfur. T. d. mátti sjá hvernig olnbogaberklar á 4 ára barni bötnuSu eftir 3 mán., þannig aS hiS tub. focus resorberaSist. Á 5 ára barni meS alvarlega fungösa berkla í hnéliSnum mátti sjá hvernig fungusinn regenereraSist og liSfletirnir urSu sléttir, sem áSur voru þaktir meS tub. granulationum. 11 ára drengur meS spondyl tub. dorsal varS á hálfu ári þjáningalaus, get gengiS einn síns liSs án umbúSa, og fór mjög fram aS kröftum. Jafnvel viS alvarlegar destruk- tionir og ostmyndanir mátti sjá mikinn bata. Þráfaldlega tókst aS lækna alvarlegan progredientan Coxitin. 22 ára gömul stúlka meS mjög auma destruerandi berkla í hnéliSnum, og subluxation af tibia, batnaSi á ári svo, aS bólga og eymsli voru horfin, og þó var töluverS hreifing i liSnum. Þetta tilf. er mjög eftirtektarvert af því, aS höf. segist ekki myndi hafa hugsaS sig um áðúr fyr meir aS resecera liSinn. — ViS fistla var árangur- inn misjafn. BæSi á börnum og fullorSnum tókst aS lækna fistla, sem áSur höfSu veriS „kolossal secernierend“. í öSrum tilf. tókst þaS ekki, og þá voru fistlarnir alveg ólæknandi. Jafnframt ljósböSum voru notaSar — aS minsta kosti viS berkla í bein- um og liSum — systematiskar Röntgen-geislanir. K. álítur þó aS ljósböSin hafi veriS aSalatriSiS, Röntgen-geislunin aS eins hjálparmeSal. K. hefir búiS til nýja aSferS viS purul. progredient berkla í liSum, þar sem komin er „mis'chinfektion“. í abscessinu eSa út frá fistlinum gerir hann breiSa incision meS partiel exkochleation, tamponerar og geislar svo sár- flötinn á eftir meS kvarslampa og Röntgengeislum. Árangurinn varS ágætu; í mörgum alvarlegum tilf. á fullorSnum. Sárin hreinsuSust, meinin bötnuSu án resektionar. Slík aSferS hefSi áSur hefnt sín grimmilega og sýnir best nytsemi ljóslækninganna. Ivönig sker aS eins þau tilfelli, þar sem auSvelt er aS eliminera focus: beinfocus, sem auSvelt er aS ná til og eklci hafa perforeraS inn í liS, eins og t. d. á rifjum. Enn fremur berkla í isoleruSum

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.