Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 12

Læknablaðið - 01.10.1916, Síða 12
154 LÆKNABLAÐIÐ kirtlum, t. d. á hálsi, í reg. submaxill., axilla, Resektion á liö er því að eins gerö, aö þessi excochleation, sem áöur var lýst, tamponade og lokal ljós- + X-geislun, ekki hafi komiö aö noturn. Nauösynlegt er aö vaka vel yfir sjúkl. meö berkla, sem læknaöir hafa veriö með ljósi, og aö skoöa þá meö vissu millibili, svo hægt sé aö sannfæra sig um aö sjúkl. séu radikal læknaðir, ella ljósbööin endurtekin. Technikina get eg ekki farið neitt verulega út í, enda hafa menn fengiö nokkra hugmynd um hana, af því sem eg þegar hef sagt. Þó eg yfirleitt hafi talaö um ljósgeislalækningar eingöngu, þá er þaö ekki svo aö skilja, að alstaöar séu þær notaðar þannig. Þvert á móti eru þaö margir, sem kombinera þær meö öörum aöferöum, eins og t. d. Ménard, sem varar menn viö alt of miklum optimismus á einhverri einni aöferö. Þaö sem veldur einna mestum ágreiningi, er immobilisation og gipsumbúöir. Sumir afneita þeim aö meira eöa minna leyti, aðrir, t. d. Ménard, Jaubert, Rivier, halda því fast fram, aö hvorttveggja beri aö nota fullum fetum. Bernhard geislar meinið, Rollier geislar allan likamann. Báöir óska aö fá eins mikla pig- mentation og mögulegt er. Lenkei reynir aö foröast hana eftir megni. Sumir halda fram geislalækningum í háfjallaloftslagi, því þar sé ljósið auðugast af djúpfjólubláum geislum, og af þvi þessi geislaauður sé miklu minni breytingum undirorpinn þar á vetrum en á láglendinu, þá sé sér- staklega gott aö senda sjúkl. þangaö yfir vetrartímann. Sönm kosti og háfjallaloftslagið á strandarloftslagiö aö hafa, einnig þar er ljósiö mjög auðugt af djúpfjólubláum geislum, húðin pigmenterast fljótt og mikiö. Kemur þaö af því hve loftið er hreint, og svo reflektion frá sjónum og sandinum. Sumir (Felten-Stolzenberg) taka þaö jafnvel fram yfir háfjalla- loft, því árangurinn komi fyr. Aö vísu absorberar loftiö töluvert af geisl- um, en aö sólarljósið á láglendinu þó hafi enn hiikinn lækniskraft, um þaö bera fjölmargar greinar um sólarljóslækningar þar vitni. Auðvitað stendur hálendið — auk loftslagsins — aö þvi leyti betur að vígi, aö þar nýtur sólar miklu oftar en á láglendinu, en úr þvi má nokkuð bæta meö þvi aö geisla sjúkl. lengur i einu, og þó einkum meö því aö nota tilbúinn ljóskraft, bogaljós og kvikasilfur-kvarsljós, þó ef til vill ekki veröi sagt, aö þaö sé „equivalent substitut" sólarljóssins. Eg vonast nú til, að mér hafi tekist að gefa mönnum nokkra hugmynd um þessar lækningaaöferöir og kosti þeirra og sýna fram á þaö, sem margir af þeim höfundum, sem eg hef nefnt, líka taka fram, og þar á meðal margir frægustu chirurgar heimsins, að ljóslækningarnar séu sú bezta kon- servativa meöferð á berklaveiki, sem enn þekkist, og eru þetta þá í stuttu máli aðalkostirnir: 1. Nothæfar í öllum tilfellum af „ytri“ berklaveiki. 2. Þjáningarlausar fyrir sjúkl. 3. Bæta hiö almenna heilbrigöisástand þeirra betur en nokkur önnur með- ferö. 4. Engin kosmetisk spjöll. 5. Engin motili- eöa mobilitetsspjöll fram yfir þaö, sem sjúkd. sjálfur hefir valdiö og bætir úr þeim betur en nokkur önnur meðferð.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.