Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1919, Page 10

Læknablaðið - 01.04.1919, Page 10
56 LÆKNABLAÐIÐ efni eru það, sem bræöa cuticula svona, þegar hún eldist' og deyx1, svo mikið mótstöSuafl sem hún virSist hafa gagnvart leysingarefnum, jafn- vel sterkum? Úr þeirri spurningu get eg ekki leyst, en eftir því sem eg hefi séS, get eg ekki varist þeirri hugsun, aS þau efni hljóti aS vera til, og aS þaS virSist vera minna af þeim, þegar um gröft er aS ræSa en villi- gröft, því oft hefi eg séS stóra, hlaupkenda hrúgu af sullamóSur í daun- illum grefti, tiltölulega heillega, en ekki nema smátægjur af henni innan um villigröft. Sú var tíSin, aS náttúrufræSingum og læknum fanst svo mikiS til um muninn á ungasullum og ungalausum, aS þeir vildu telja 2 tegundir, eSa aS minsta kosti 2 afbrigSi, e. altricipariens og e. scolicipariens. Sú kenn- ing er aS vísu löngu liSin undir lok, en þann dag í dag hættir flestum til aS telja sullungamyndunina sem æSsta lífsstig dýrsins, sem vott um sérstakt lífþrek þess. Samkv. hinni nýju kenningu D é v é, sem eg þykist sannfærSur um, aS er rétt í aSalatriSunum, er þessu ekki þannig variS. Sullunigamyndunin er einmitt vottur um veiklun sullamóSurinnar og af- leiSing hennar. Þessi veiklun hugsa eg aS stafi langoftast af elli dýrsins, eSa skemdum í capsula fibrosa, sem veikla þaS. Þá er fljótséS, aS þaS er eSlilegt, aS sullir húsdýra eru ungalausir: þau dýr ná ekki svo háum aldri, aS sullurinn verSi fyrir elligiöpum. Því lengur sem maSur gengur meS sull, þeim mun hættara er viS því, aS ungar myndist, og þeim mun lakari eru horfurnar fyrir sjúklinginn bæSi áSur en hann leggur sig und- ir hníf og eftir þaS, eins og siSar verSur lítiS eitt vikiS aS. 2. Sumir útlendir læknar, einkum D é v é, hafa undrast hve marga gamla sulli eg hafi fyrir hitt, sulli meS grefti, kölkuSum belg o. s. frv„ í samanburSi viS þaS sem jafnaSarlega á sér staS í útlöndum, þar sem sullaveiki er landlæg, því þar yfirgnæfa ungir sullir, meS vatnstæru inni- baldi, ungalausir. Nú gæfi þeim á aS líta, ef þeir sæju þessar nýju sögur, því aS hér er hlutfalliS milli ungra sulla og gamalla enn frábrugSnara því sem þar tíSkast. Dévé grunar aS þetta sé því aS kenna, aS íslensku sjúklingarnir séu ófúsir aS leggja sig undir hnífinn nema sem síSasta úrræSi, og ef til vill fávisku almennings um þaS, hve miklu hættuminni skurSlækning sé, ef sullirnir eru skornir meSan þeir eru ungir og unga- lausir. Eg efaSt um, aS þessi skýring sé rétt. Nú á dögum eru sjúkling- arnir merkilega óragir á skurSlækningu, enda rekur mig ekki minni til, aS á þessu tímabili, sem hér ræSir um, hafi fleiri en aS eins einn sjúk- lingur færst undan skurSi. AS vísu voru 3 aSrir sjúklingar meS sullum, sem ekki nutu skurSlækningar; einn af því aS eg áleit, aS um c. hepatis væri aS ræSa, en þaS reyndist sullakerfi í lifur, sem annars ekki mundi hafa veriS unt aS bjarga meS hnífnum, enda þótt eg hefSi vitaS aS um sulli væri aS ræSa; á öSrum sjúklingi gerSi eg kviSristu vegna cholelithiasis, og fann þá um leiS lítinn kalkaSan sull svo langt uppi á lifrarhvelfingu, aS ekki hefSi veriS unt aS ná honum meS sama skuröi, og tók þaS ráö aS láta hann eiga sig. Þessi sullur opnaöist síöar, aS því er virSist, inn i vias biliares og losnaöi sjúklingur viS hann á þann hátt. ÞriSji haföi gengiS meS sull frá fermingaraldri fram yfir fimtugt, án verulegrar þving- unar. Eg óttaSist, aS um dauSann kalksull væri aS ræöa, og mundi sull- skuröur sennilega hafa í för meS sér ólæknandi útferö. Sá sjúklingur dó,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.