Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 4
82 LÆICNABLAÐIÐ telja víst, aS reglug. verSi breytt aS einhverju leyti, enda vafasamt aS hún sé lögum samkvæm. Alt þetta fálm er bein afleiSing af því, aS læknar láta ekki máliS alvar- lega til sín taka. Þeir eru hnútunum kunnugastir. Vér höfum aS þessu hummaS þetta mál fram af oss. í Ameríku hafa læknar tekiS ákveSna afstöSu, og er ekki ófróSlegt aS sjá, hversu þeir taka í strenginn. Læknar i Bandarikjunum standa nú í sama striSi og vér. AS ýmislegt beri þar út af, má sjá á því, aS í einu fylki voru 16 læknar sektaSir ný- lega fvrir brot gegn bannlögunum. Þó er þaS sannast aS segja, aS afar- táir hafa orSiS fyrir því, aS því er séS verSur af Journ. of Amer. Med. Ass. AfstöSu læknanna yfirleitt, má sjá af eftirfarandi ummælum próf. (lyfjafræS.) Bernard Fantus (Chicago) í Journ. of Am. Med. Ass.: „Nú er ekki lengur um þaS aS ræSa, hvort þaS sé rétt eSa rangt, aS banna alt áfengi til drykkjar, — þótt flestir af oss séu sannfæriSir um, aS bannlögin séu þau bestu lög, sem nokkru sinni liafa veriS samþykt, — heldur hversu vér getum stutt aS því, aS þau séu haldin, úr því þau eru eitt sinn orSin landslög. Og oss ber ekki aS stySja þau meS aSgerSa- leysi einu, og því aS hlýSa reglum og fyrirmælum yfirvaldanna, heldur ber oss aS taka starfsaman þátt í baráttunni og finna sjálfir úrræSi til þess aS þaS gangi sem greiSast, aS koma hinu nýja skipulagi á fastan fót. Sem stendur eru afnot áfengis til lyfja og lækninga eitthvert mesta vandamáliS viS framkvæmd bannlaganna, og þá liggur þaS engum nær en oss, aS semja heppilegar reglur um notkun ]>ess. Sérstaklega þarf aS ákveSa aS hve rniklu leyti vér getum komist lijá því aS nota whisky, brennivín og vín, því þessar tegundir eru einkum notaSar til nautnar “ Próf. F. talar síSan um alkoh. sem uppleysingarefni viS lyfjagerS, tincturae o. fl. í staS fljótandi lyfja vill hann nota föst, tablettae etc. Á þann hátt verSur skamtur ekkert handahóf, sem oft vill verSa um dropatal og skeiSa. Þá er ekki hætta á, aS botnfall myndist í lyfjum, sem oft vill verSa. svo þaS verSur miklu sterkara, sem síSast er í glasinu. Þá má og sleppa viS alt óbragS, sem fylgir flestum uppleystum lyfjum. — HvaS oss snertir, mætti bæta því viS, aS slík lyf er fljótlegt aS taka til, þau halda sér ágætlega, eru létt i flutningi og eru mjög fyrirferSarlítil. — Ef nauSsynlegt er aS nota fljótandi lyf, vill hann brúka extracta fluida, því jafnaSarlega haldi þau sér betur en nokkrir dropar. Hoffmanns- og komfórudropa telur hann auSvitaS algerlega óþarfa. Spiritus til sótthreins- unar vill hann blanda meS jodi, en til hörundskvilla meS öSrum ósak- nænium efnum. Til annara afnota bendir hann á, aS blanda megi áfengiS lvfjum, sem frekar bæti þaS en hitt, en geri þaS jafnframt lítt hæft til drykkjar „Þess mun verSa freistaS, aS gefa læknum aftur óbundnar hendur meS aS ávísa sjúklingum vín, whisky og brennivín (restore wine, whisky and brandy to the phartnacopea), líklega án þess aS neinn fláttskapur búi undir. Þetta væri spor í öfuga átt. Hagurinn er enginn annar en sá, aS þetta væri ljúffengara, en vér þurfum einmitt aS forSast þessi efni vegna þess, aS þau eru ljúffeng og tælandi. Og þetta væri viSurkenning á því, aS þau væru nauSsynleg til lækninga, og aS oss hefSi öllum skjátlast.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.