Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.06.1920, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 83 Bannlögunum yrSi þá snúiS upp í þaS, aS læknar og lyfsalar h e f 'S u e i n k a s ö 1 u á v í n i. Menn heföu fulla ástæSu til aS spyrja, hvers vegna þyrfti aS kaupa ávísun af lækni, þó maSur vildi fá sér áfengis- stau.p í kulda eSa kvefi. Og ef vín er sjúkurn mönnum holt, því skyldi þaS jiá ekki geta veriS hressandi fyrir heilbrigSa? Þessar og þvílikar spurningar eru réttmætar og mætti þetta leiSa til flokkadrátta, sem leiddu aftur ofan í áfengishyldýpiS (the wet abyss).“ Próf. Faustus kemst aS þessari niSurstöSu: Læknastéttin hefir fulla ástæSu til þess aS gleSjast yfir samjjykt bannlaganna. Áfengi, sem Jrarf lil Ivfja og lækninga, má nálega ætí'S blanda svo, aS JraS sé ekki hæft til drykkjar. Til lækninga ættu læknar aS nota áfengi svo varlega, aS enginn minsti grunur gæti á jrá falliS um misbrúkun. ÞaS ætti aS vera liægur galdur fyrir yfirvöldin, aS jjekkja sundur læknana, sem ávísa áfengi bona fide og mala fide. G. H. Team-work. ÞaS er meS JrjóSirnar eins og mennina, aS hver hefir sín sérkenni, kosti og lesti, upplag og hugsunarhátt. ÞaS er einmitt þetta, sem mælir stórlega meS sjálfstæSi hverrar þjóSar, því heildin verSur ólíku auSugri viS alla jiessa fjölbreytni og sér alt írá fleirum hliSum en ella. í öllum liinum mikla hljóSfæraflokk menningarinnar leikur í raun og veru hver j-jóSin á sitt hljóSfæri og engin gæti gengáS í annarar staS. Vér Jrurfum ekki lengra aS fara til jress aS sjá alt |)etta, en í læknis- bækur vorar og tímarit. Vér sjáurn óþreytandi ÞjóSverjann draga saman allan heimsins fróSleik í tröllauknar alviskubækur og sérfræSistímarit, chlutdrægan, sannorSaú en allajafna j)uran og strembinn. Vér sjáum ein- rænan Bretann fara sinar óljósu koppagötur, án j)ess aS spyrja svo mjög um annara leiSir. Oftast segir liann ljóst og skemtilega frá, hefir sitt farsæla búmannsvit (common sense) og dettur ])ó, er minst vonum var- ir, eitthvaS verulega gott í hug og frumlegt. Frakkar eru á alt annan veg en báSir hinir. OrShepnir, listfengir og hugmyndaríkir stikla J)eir á j)ví sem merkast er, segja sjaldnast nema hálfa söguna, en oft ógleymanlega ])aS, sem sagt er. NorSurlandabúar eru aS sumu leyti einskonar blending- ur af öllum hinum, en sverja sig ])ó mest í germanska kyniS. Því miSur höf- um vér litiS aS segja af hinuni NorSurálfulöndunum, og má j)ó geta nærri aS margt er gott hjá Rússum, ítölum, Spánverjum o. fl. En hvaS hefir svo Ameríka, eSa öllu heldur j)au miklu Bandaríki til sins ágætis? Einn stéttarbróSir (Ól. Ó. Lár.) gat ])ess eitt sinn í bréfi til mín, aS amerískar læknabækur væru bestar allra. ' Eftir minni reynslu hafa Bandarikjamenn lært alla vísindaaSferS og sundurliSun af ÞjóSverjum, en halda jafnframt ljósu, ensku framsetning- unni og sameina ])annig, er best lætur, aSalkosti ÞjóSverja og Breta. ÞaS er því ekki ástæSulaust þó Ól. Ó. Lár. telji bækur þeirra bestar. Nú bætist þaS viS, aS ])eir hafa úr fádæma auS aS spila, geisilegum mann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.